Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Tröllið Tufti og Brian Pilkington | Bókasafn Árborgar

  • 5.10.2024, 10:30 - 11:30, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Það verður sannkölluð gleðistund á Bókasafninu laugardaginn 5. október þegar tröllið Tufti Túnfótur kemur í heimsókn ásamt besta vini sínum Brian Pilkington!

Brian Pilkington þarf vart að kynna en hann hefur verið ötull höfundur og myndskreytir barnabóka til margra ára en Brian mun kynna tröllamyndirnar sínar fyrir öllum bókaormum og upprennandi listamönnum.

Með honum í för kynnum við með stolti þriggja metra háa tröllið Tufta sem verður á svæðinu að kynnast gestum og gangandi og bjóða upp á bestu knúsa Íslands.

Látið þennan einstaka viðburð sem formlega opnar Menningarmánuðinn október ekki fram hjá ykkur fara!

Bokasaf-logo


Viðburðadagatal

1.5.2025 15:00 - 16:00 Vallaskóli Burtu með fordóma | Fjölskyldutónleikar 1. maí

Fimmtudaginn 1. maí mun Sinfóníuhljómsveit Suðurlands standa fyrir fjölskyldutónleikum í Vallaskóla undir yfirskriftinni Burtu með fordóma.

Sjá nánar
 

1.5.2025 20:00 - 22:00 Rauða húsið Stöndum saman | Leikfélag Eyrarbakka

Leikfélagið á Eyrarbakka kynnir með stolti söng- og gleðileikinn Stöndum saman. Frumsýning 10. apríl kl. 20:00.

Sjá nánar
 

2.5.2025 19:00 - 21:00 Iða íþróttahús Sinfóníuhljómsveit Íslands á Selfossi

Sinfóníuhljómsveit Íslands er það mikið kappsmál að allir landsmenn fái notið tónleika hennar og nú er ferðinni heitið á Suðurland.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica