Vésteinn Hafsteinsson | ÓL í 40 ár
Í tilefni af sýningu Minjaverndar Ums. Selfossi um Sigfús Sigurðsson mætir Vésteinn Hafsteinsson á Bókasafn Árborgar, Selfossi og deilir upplifun sinni á ÓL gegnum árin.
Þriðjudaginn 22. október kl. 15.00 | Vésteinn Hafsteinsson segir frá upplifun sinni af ÓL-leikum.
Vésteinn hefur farið á ellefu Ólympíuleika, sem keppandi fjórum sinnum og sjö sinnum sem fararstjóri og þjálfari, á 40 ára tímabili.
Minjaverndarnefndin er með sjálfstæðan fjárhag og það sem við gerum höfum við fjármagnað með styrkjum frá fyrirtækjum og einstaklingum.
Björn Ingi Gíslason, Kristinn M. Bárðarson