Vor í lofti | sýning í Listagjánni

  • 21.4.2022 - 20.5.2022, Listagjáin

Ásdís Hoffritz opnar myndlistasýningu í Listagjánni á Vor í Árborg

  • Asdis_03

Ásdís er fædd júlí 1942 á Selfossi og fór að sinna listinni í kringum 2004. Síðan þá hefur hún tekið mörg námskeið í teikningu,oliu og vatnslitum.

Sýningu nefnir Ásdís Vor í Lofti. Vatnslitaverk sýnir Ásdís í Listagjánni, olíu myndir í glugga bókasafns Árborgar á Selfossi, ásamt fuglum sem hún hef tálgað með eldriborgunum.

  • Asdis_02
  • Asdis_01
  • Asdis_03

Sýningin opnar á Vor í Árborg. Við bjóðum alla velkomna til að njóta sýningu Ásdísar Listagjánni og Bókasafni Árborgar. 

Myndir og fuglar eru til sölu.

Sýningin er opin á opnunartíma Bókasafns Árborgar Selfossi, mánudaga - föstudaga frá kl. 09:00 - 19:00 Laugardaga frá kl. 10:00 - 14:00


Viðburðadagatal

15.5.2022 - 15.6.2022 Eyrarbakki Listahátíðin Hafsjór - Oceanus vorið 2022

Alþjóðlega listahátíð frá 15. maí til 15. júní 2022 á Eyrarbakka og er samstarfsverkefni Byggðasafns Árnesinga og Ástu V. Guðmundsdóttur listamanns og sýningarstjóra hátíðarinnar.

Sjá nánar
 

26.5.2022 13:00 - 16:00 Brávellir Hestafjör 2022

Hestafjörshátíð í Hestamannafélaginu Sleipni verður haldin í Reiðhöll Sleipnis á Brávöllum.

Sjá nánar
 

28.5.2022 10:00 - 12:00 Íþróttasvæðið við Engjaveg - UMF Selfoss Grýlupottahlaupið 2022 á Selfossvelli

Grýlupottahlaup Umf. Selfoss hefst laugardaginn 23. apríl.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica