Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

17. febrúar 2025 : Fjölskyldusvið Árborgar hlaut Menntaverðlaun Suðurlands

Fjölskyldusvið sveitarfélagsins Árborgar fékk Menntaverðlaun Suðurlands 2024 fyrir verkefnið ,,Eflum tengsl heimilis og skóla“.

Sjá nánar

17. febrúar 2025 : Ábyrgur rekstur | Aðgerðir að skila árangri

Í framhaldi af samþykkt fjárhagsáætlunar Árborgar 2025 - 2028 var haldin kynning fyrir íbúa og áhugasama á helstu markmiðum, áherslum og stöðu sveitarfélagsins. Myndband og glærur af kynningunni má sjá að neðan.

Sjá nánar

7. febrúar 2025 : Innritun í grunnskóla skólaárið 2025 - 2026

Innritun barna sem eru fædd árið 2019 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2025 fer fram á Mín Árborg til 25. febrúar næstkomandi. 

Sjá nánar

6. febrúar 2025 : Endurskoðun á eigna- og tekjuviðmiðum 2025

Velferðarþjónusta Árborgar endurskoðar eigna- og tekjuviðmið í reglum um sérstakan húsnæðisstuðning.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica