Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

8. október 2025 : Lóðir undir parhús, sala á byggingarétti

Árborg auglýsir til sölu byggingarétt fyrir íbúðarhúsnæði. Um er að ræða 5 parhúsalóðir fyrir alls 10 íbúðir. Stærð lóðanna er á bilinu 1.157 -1.200 m2.

Um er að ræða vel staðsettar lóðir nærri sterkum þjónustukjörnum.


Móstekkur - sala á byggingarétti

Útboð

1. október 2025 : Nýjar reglur í sundlaugum Árborgar

Kæru gestir sundlauga Árborgar! Frá og með 1. október munu nýjar reglur taka gildi í Sundhöll Selfoss og Sundlaug Stokkseyrar. Þessar breytingar eru gerðar með það að markmiði að tryggja betra öryggi og hreinlæti fyrir alla gesti okkar og bæta almenna upplifun í sundlaugum Árborgar.

Sjá nánar

29. september 2025 : Til allra verslunar- og þjónustufyrirtækja starfandi í sveitarfélaginu Árborg

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir því að áhugasöm verslunar- og þjónustufyrirtæki starfandi í sveitarfélaginu Árborg sendi tilboð í gjafabréf vegna jólagjafa starfsmanna.

Sjá nánar

25. september 2025 : Menningarmánuðurinn október í sextánda sinn

Þann 1. október næstkomandi hefst í sextánda sinn,  Menningarmánuðurinn október í Árborg. Dagskráin 2025 er fjölbreytt að vanda og viðburðir í boði fyrir alla aldurshópa samfélagsins. Hátíðin er mótuð af íbúum sveitarfélagsins, félagasamtökum og fleirum. Í henni kynnumst við miklu af því glæsilega menningar- og listastarfi sem fram fer í sveitarfélaginu Árborg. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica