Flokkunarkerfi og breytingar á sorphirðu 2023
Athugið að frá 2023 verða breytingar á meðhöndlun úrgangs. Nánar um nýtt flokkunarkerfi.
Upptaka og glærur frá íbúafundi í Árborg um breytingar á sorphirðu frá 08. mars 2023.
- Meðhöndlun úrgangs | Kynning - Sveitarfélagið Árborg
- Samræmt flokkunarkerfi | Kynning - Íslenska Gámafélagið
- Flokkunarhandbók Árborgar | Leiðbeiningar til íbúa
Flokkunartöflur | Pappír og pappi / Plast / Matarleifar / Almennt sorp
Pappír og Pappi
Plastumbúðir
Matarleifar
Almennt sorp | Óhreinar umbúðir og annað óendurvinnanlegt eins og bleyjur og tyggjó
Nánari upplýsingar um flokkun fyrir íbúa má nálgast hér.