Málþing um öryggi í ferðaþjónustu
Gjánni í Grindavík 22. mars 2022 kl. 13:30 - 16:00 - í beinu streymi
Dagskrá
- Opnun
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra - Umferðarslys erlendra ferðamanna – slysatölfræði
Gunnar Geir Gunnarsson, deildarstjóri öryggis-og fræðsludeildar Samgöngustofu - Öryggi og aðgengi í Vatnajökulsþjóðgarði
Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir, verkefnastjóri gæða- og öryggismála hjá Vatnajökulsþjóðgarði - Viðbrögð við náttúruvá
Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík - Öryggismál í sameinuðu félagi
Björn Ragnarsson, framkvæmdarstjóri Kynnisferða - The Mountain Safety Council of Sweden and its signicance for the development of mountain tourism
Per-Olov Wikberg, National Coordinator of the Swedish Mountain Safety Council
Á málþinginu verða afhent verðlaun fyrir mikilsvert framlag til öryggismála ferðamanna. Þá verður frumsýnt nýtt myndband sem segir frá og lýsir mikilvægi samstarfs til að stuðla að öryggi ferðamanna.