Sveitarfélagið hefur veitt leyfi fyrir prufuholum
Sveitarfélagið Árborg hefur veitt leyfi fyrir því að teknar verði prufuholur innan lóðar á nýrri hreinsistöð til að meta jarðveg.
Meðfylgjandi teikning er af staðsetningu þessara hola.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Sveitarfélagið Árborg hefur veitt leyfi fyrir því að teknar verði prufuholur innan lóðar á nýrri hreinsistöð til að meta jarðveg.
Meðfylgjandi teikning er af staðsetningu þessara hola.
Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um öryggi barna í sundi.
Sjá nánarUmhverfisnefnd Árborgar samþykkti á fundi sínum að auglýsa eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga sumarið 2025.
Sjá nánarAuglýst er eftir einstaklingum sem hafa áhuga á að gerast dagforeldrar í Sveitarfélaginu Árborg.
Sjá nánarHæfnisetur ferðaþjónustunnar, Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Áfangastaða- og Markaðsstofur landshlutanna bjóða ferðaþjónustuaðilum á opna fundi vorið 2025.
Sjá nánar