Árbær, Selfossi

Forsíða » Skólar » Leikskólar í Árborg » Árbær, Selfossi
image_pdfimage_print
 

Arbaer

Nafn:
Leikskólinn Árbær
Heimilisfang:  Fossvegur 1
Póstfang: 800 Selfoss
Símanúmer: 480-3250
Netfang: arbaer@arborg.is   Símaskrá Árbæjar

Sjá heimasíðu Árbæjar

Sumarleyfi leikskóla í Árborg 

Leikskólastjóri: Kristín Eiríksdóttir
Leikskólinn var formlega opnaður 14. júlí 2002 og komu fyrstu börnin daginn eftir. Alls geta 98 börn dvalið samtímis í leikskólanum Árbæ.

Hugmyndafræði leikskólans
Starfað er eftir aðalnámskrá leikskóla og aðaláhersla lögð á hreyfingu og heilsu, umhverfismennt og félagslega færni.

Markmið leikskólans
Er fyrst og fremst að leggja áherslu á félagslega færni einstaklingsins.

Skólanámskrá Árbæjar  
Símaskrá Árbæjar Ársskýrsla 2008 – 2009
Lokaskýrsla til Sprotasjóða Viðbragðsáætlun við innflúensu
Útbótaáætlun 2012 Úttekt á leikskólanum Árbæ 2012