Frístundaheimili

Forsíða » Skólar » Frístundaheimili
image_pdfimage_print

Reglur um frístundaheimili í Sveitarfélaginu Árborg
Gjald á frístundaheimili

Skólavistun Vallaskóla. 
Bifröst, frístundaheimili Vallaskóla er í boði fyrir börn úr 1.- 4. bekk Vallaskóla.
Opið er alla virka daga kl. 12:40-16:30.
Á starfsdögum, foreldradögum og flestum þeim dögum sem frí er í skólanum er opið frá kl. 8:00-16:30.
Forstöðumaður er Ástrós Rún Sigurðardóttir.
Sími frístundaheimilisins er 480-5860, í salnum 480- 5861 og netfangið er  skolavistun@vallaskoli.is
Umsókn – Vallaskóla  – 

Skólavistun Sunnulækjarskóla
Hólar, frístundaheimili Sunnulækjarskóla

Opið er alla virka daga kl. 12:40-16:30.

Á starfsdögum, foreldradögum og flestum þeim dögum sem frí er í skólanum er opið frá kl. 8:00-16:30.
Símanúmer  frístundaheimilisins er 480-5450
Umsjónarmaður  frístundaheimilisins er María Guðrún Arnardóttir

Netfang: skolavistun@sunnulaekjarskoli.is
Umsókn – Sunnulækjarskóla

Frístundaheimilið Stjörnusteinar á Stokkseyri
Frístundaheimilið á Stokkseyri er opið alla virka daga frá klukkan 12:40 til 16:30.

Á starfsdögum, foreldradögum og flestum þeim dögum sem frí er í skólanum er opið frá kl. 8:00-16:30.
Forstöðumaður er Sesselja Jóna Ólafsdóttir og aðstoðarmaður hennar er Sarah Seelinger.
Sími frístundaheimilisins á Stokkseyri er 480 3218.
Netfang: sja@barnaskolinn.is

Umsókn – Stjörnusteinum