Frístundaheimili

Forsíða » Skólar » Frístundaheimili
image_pdfimage_print

Reglur um frístundaheimili í Sveitarfélaginu Árborg
Gjald á frístundaheimili

Frístundaheimili Vallaskóla. 
Bifröst, frístundaheimili Vallaskóla er í boði fyrir börn úr 1.- 4. bekk Vallaskóla.
Opið er alla virka daga kl. 13:00-16:30.
Á starfsdögum, foreldradögum og flestum þeim dögum sem frí er í skólanum er opið frá kl. 8:00-16:30.
Forstöðumaður er Sunna Ottósdóttir.
Sími frístundaheimilisins er 480-5860, í salnum 480- 5861 og netfangið er fristund@vallaskoli.is
Umsókn – Vallaskóla  –  


Frístundaheimili Sunnulækjarskóla

Hólar, frístundaheimili Sunnulækjarskóla

Opið er alla virka daga kl. 13:00-16:30.

Á starfsdögum, foreldradögum og flestum þeim dögum sem frí er í skólanum er opið frá kl. 7:45-16:30.
Símanúmer  frístundaheimilisins er 480-5450/894-5450
Forstöðumaður frístundaheimilisins er Elísabet Hlíðdal

Netfang: fristund@sunnulaekjarskoli.is
Umsókn – Sunnulækjarskóla

 

Frístundaheimilið Stjörnusteinar á Stokkseyri
Frístundaheimilið á Stokkseyri er opið alla virka daga frá klukkan 13:55 til 16:30.

Á starfsdögum, foreldradögum og flestum þeim dögum sem frí er í skólanum er opið frá kl. 8:00-16:30.
Forstöðumaður er Agnes Lind Jónsdóttir og henni til aðstoðar eru Rakel Ýr Gunnlaugsdóttir og Jónína Eirný Sigurðardóttir.  Sími frístundaheimilisins á Stokkseyri er 480 3218.
Netfang: agneslind@barnaskolinn.is

Umsókn – Stjörnusteinum