Tónlistarskóli Árnesinga
Tónlistarskóli Árnesinga
Eyravegi 9, 800 Selfoss
Sími 482 1717, 861 3884 – Fax 482 3016
Netfang: tonar@tonar.is
Heimasíða: http://www.tonar.is/
Kennslustaðir skólans eru 12:
Eyrarbakki – Félagsheimilið Staður – 483 1415
Flóaskóli – 486 3360
Flúðir – Flúðaskóli – 480 6610
Hveragerði – Grunnskólinn – 483 5040
Laugarvatn – Grunnskólinn – 486 1224
Ljósaborg – 482 2618
Reykholt – Félagsheimilið Aratunga – 486 8762
Selfoss – Eyravegur 9 – 482 1717, 861 3884
Selfoss – Sunnulækjarskóli – 480 5400
Stokkseyri – Barnaskólinn – 480 3204
Þjórsárskóli – Gnúpverjaskóli – 486 6000
Þorlákshöfn – Grunnskólinn – 480 3851
Skólastjóri: Róbert A. Darling
Aðstoðarskólastjóri: Helga Sighvatsdóttir
Deildarstjórar: Edit Anna Molnár, Jóhann I. Stefánsson, María Weiss og Miklós Dalmay
Ritari: Ragnhildur Magnúsdóttir
Skólanefnd skipa:
Sandra Dís Hafþórdóttir, formaður
Drífa Kristjánsdóttir, varaformaður
Sigríður Lára Ásbergsdóttir, ritari
Skólinn starfar skv.:
- Lögum um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla.
- Reglugerð fyrir Tónlistarskóla Árnesinga: http://brunnur.stjr.is/mrn/logogregl.nsf/nrar/auglysingar1712004
- Aðalnámskrá tónlistarskóla: http://www.menntamalaraduneyti.is/utgefid-efni/namskrar//nr/3955
- Gildandi kjarasamningum: http://www.samband.is/verkefnin/kjara–og-starfsmannamal/kjarasamningar-og-launatoflur/stettarfelog-eftir-launtegasamtokum/kennarasamband-islands/
Tónlistarskóli Árnesinga var stofnaður árið 1955. Nemendur voru í upphafi um 50 talsins og hefur þeim fjölgað jafnt og þétt síðan. Veturinn 2010 – 2011 sækja um 540 nemendur tónlistarnám í einkatímum og um 200 nemendur fá forskólakennslu á vegum tónlistarskólans í samstarfi við grunnskólana í sýslunni. Við skólann starfa um 30 kennarar í u.þ.b. 26 stöðugildum.
Öflugt hljómsveitastarf er innan skólans og sækja nemendur alls staðar að úr sýslunni æfingar sveitanna. Blásarasveitir eru starfræktar á Selfossi og í Þorlákshöfn. Strengjasveitir, Suzuki-fiðluhópar og Suzuki-sellóhópur eru með starfsstöð á Selfossi. Auk hljómsveitanna eru starfandi margir minni samspilshópar, s.s. fyrir gítar, blokkflautu, þverflautu, trompet og fl.
Tónlistarskóli Árnesinga
Eyravegi 9, 800 Selfoss
Sími 482 1717, 861 3884 – Fax 482 3016
Netfang: tonar@tonar.is
Heimasíða: www.tonar.is.