Kórónaveiran-Upplýsingar
Ýmsar upplýsingar um kórónaveiruna Covid-19 frá embætti landlæknis. Að gefnu tilefni vill viðbragðsstjórn Árborgar árétta að ákvörðun um sóttkví er tekin af yfirvöldum, rakningateymi landlæknis eða heilsugæslu.
Upplýsingar fyrir starfsfólk Árborgar, um þjónustu sveitarfélagsins og efni á öðrum tungumálum má finna undir tenglum til hægri á þessari síðu.
Hjálparsími Rauða krossins, 1717 er alltaf opinn, sjá nánar.
Athugið:
Takmarkanir í gildi frá 8. febrúar til og með 3. mars 2021
Jól og áramót 2020
Hertar sóttvarnaráðstafanir frá 31. október.
Breyttar reglur um sóttvarnarráðstafanir sem taka gildi 20. október.
Breyttar reglur um takmörkun á samkomum taka gildi 7. september.
Breyttar reglur um takmörkun á samkomum taka gildi 28. ágúst.
Breyttar reglur um takmörkun á samkomum tóku gildi 14. ágúst.
Gagnlegir tenglar í upplýsingar tengdar COVID-19.
Vefsíða um COVID-19 frá landlækni og almannavörnum
Leiðbeiningar til fyrirtækja í ferðaþjónustu frá hæfnissetri ferðaþjónustunnar
Gildandi takmarkanir á samkomum
Móttaka landlæknis opnaði fyrir móttöku frá 4. maí
Samfélagssáttmáli upplýsingahóps almannavarna
Skilgreind svæði með smitáhættu.
Upplýsingar á auðlesnu máli um kóróna-veiruna
Heilræði á tímum Kórónaveiru
Myndbönd tengd sóttvörnum
Líðan og ráðgjöf
Staða kórónaveiru faraldurs á heimsvísu
Mannamót og samkomur
Leiðbeiningar fyrir göngur og réttir vegna COVID-19
Ráðgjöf vegna COVID-19 og mannamóta.
Samkomubann og börn
Örugg samskipti fyrir helstu áhættuhópa á tímum COVID-19
Skóla-, frístunda- og íþróttastarf barna og ungmenna eftir 24. maí
Sóttkví og sýkingavarnir
Leiðbeiningar fyrir einstaklinga með áhættuþætti vegna CIOVID-19
Sýkingavarnir fyrir almenning.
Upplýsingar um sóttkví í heimahúsi eru á vef landlæknis
SASS-upplýsingar um aðgerðir og þjónustu í tengslum við COVID-19
Upplýsingar um aðgerðir og þjónustu í tengslum við COVID-19
Vefsíða almannavarnarnefndar höfuðborgarsvæðisins
Upplýsingasíða vegna COVID-19
Spurningar og svör
Spurningar og svör varðandi kórónaveiruna/COVID-19
Börnin
Ráð til foreldra langveikra barna og ungmenna
Grunnskólar, leikskólar og daggæsla
Upplýsingar til nemenda, foreldra og forráðamanna frá almannavörnum
Bréf almannavarna til fræðsluaðila.
Fræðslugátt menntamálaráðuneytisins með rafrænt námsefni
Umsókn um forgang að skólaþjónustu og dagvistun vegna COVID-19
Forgangslisti 10 fyrir grunnskóla, leikskóla og dagforeldra
Sorphirða í Árborg
Vegna Covid-19 faraldursins vill Íslenska gámafélagið koma eftirfarandi tilmælum
- Almennt sorp þarf að vera í vel lokuðum pokum og ekki má yfirfylla tunnur.
- Smitaðir einstaklingar þurfa sérstaklega að gæta þess að snýtibréf fari í vel lokuðum pokum í Gráu tunnuna fyrir almennt sorp.
- Umfram sorpi sem ekki kemst í tunnur, þurfa íbúar að skila á gámasvæði.
- Flokkun á endurvinnsluhráefni helst óbreytt enn sem komið er.
Þessi tilmæli eru til þess að koma í veg fyrir að starfsfólk sorphirðu verktaka þurfi að snerta sorpið og til að draga úr smithættu
Nánari upplýsingar um verklagsreglur fyrir smithættu af úrgangi og meðhöndlun úrgangs í heimsfaraldri ásamt áætlun um meðhöndlun úrgangs má finna á vef Umhverfisstofnunar.