Almenningssamgöngur

Forsíða » Upplýsingar » Almenningssamgöngur
image_pdfimage_print

straeto_rvk_selfossHvert viltu komast ? – Sjá – straeto.is – Þjónustusími 540 2700
Sjá leiðarkerfi- tímatöflur
52 er leiðarnúmer fyrir = Reykjavík » Hveragerði » Selfoss » Hella » Hvolsvöllur » Landeyjahöfn
51 er leiðarnúmer fyrir = Höfn » Skaftafell » Vík »Hvolsvöllur » Selfoss » Hveragerði » Mjódd

Frítt í strætó fyrir grunnskólabörn innan Árborgar.
   Reglur um afslátt af fargjöldum strætó fyrir framhalds- og háskólanema
Umsókn – Námsmannaafsláttur
Sjá gjaldskrá Srætó bs.
____________________________________________________________

Breyting á akstursleið vegna framkvæmda gatnamót Eyrarvegur/Kirkjuvegur   frá mán 24.apríl 2017 í allt að 6 vikur. Leið 75

Frá N1: Eftir „Selfoss – Ráðhúsið“ skal taka hring á hringtorgi og fara aftur eftir Austurvegi, hægri beygja inn á Tryggvagötu. Á hringtorgi við FSU skal taka hægri beygju inn á Fossheiði. Aka eftir Fossheiði og ¾ á hringtorgi á leið á Eyrarvegi.  Biðstöð sem verður óvirk á meðan: Eyrarvegur/Kirkjuvegur, næsta biðstöð: Ráðhúsið  

Að N1: Hægri beygja inn á Fossheiði, aka eftir Fossheiði, ¾ á hringtorgi inn á Tryggvagötu, Austurvegur, hringur á hringtorgi og á leið á Austurvegi við „Selfoss – Ráðhúsið“.  Biðstöð sem verður óvirk á meðan: Eyrarvegur/Kirkjuvegur, næsta biðstöð: Ráðhúsið

Sjá mynd og texta á pdf skjali
_______________________________________________________________

Vetraráætlun strætó
Sunnudaginn 13. september varð breyting á vetraráætlun strætó á Suðurlandi. Breytingar verða á leiðum 74 og 75 sem aka innan Sveitarfélagsins Árborgar og einnig á leið 51 milli Reykjavíkur og Selfoss.
Upplýsingar um breytingarnar má lesa hér: http://www.straeto.is/um-straeto/frettir/nr/884

 

Leiðabækur strætó – Strætó – tímatöflur og kort
Leið 51: Tvær ferðir á dag alla daga vikunnar á milli Reykjavíkur og Hafnar í Hornafirði.
Leið 52: mun tengjast Herjólfi þrisvar á dag, alla daga vikunnar.
Leið 71: Leið 71 mun ekki aka.

Vetraráætlun Strætó á landsbyggðinni
Þann 15. september tekur vetraráætlun Strætó á landsbyggðinni gildi og mun áætlunin gilda til 17. maí 2014.
Áætlunin verður eins og hér segir. Nánari upplýsingar er að finna inn á strætó.is
SUÐURLAND
Leið 51: Þrjár ferðir á viku, þriðjudag, föstudag og sunnudag, á milli Víkur og Hafnar í Hornafirði eins og síðasta vetur. Verður ekki í pöntunarþjónustu
Leið 52: mun tengjast Herjólfi þrisvar á dag, alla daga vikunnar eins og í sumar. Tvær nýjar leiðir koma inn í þjónustuna.
Leið 53: á milli Reykjavíkur og Þorlákshafnar. Tvær ferðir á dag á virkum dögum.
Leið 76: á milli Árnes og gatnamóta Skeiðavegs og Þjórsárdalsvegar tvisvar á dag og tengis leið 72 á morgnanna og leið 73 seinnipart dags.

Íbúar eru hvattir til að kaupa strætómiða í þjónustuveri bæjarskrifstofu Árborgar
og í bókasöfnum Árborgar 
Opið er í  Ráðhúsi Árborgar frá klukkan  8:00 til klukkan 15:00.
Bókasafn Árborgar á Selfossi er opið mánudaga – föstudaga kl. 10:00-18:00 og laugardaga kl. 11:00-14:00.
Bókasafnið á  Stokkseyri og á Eyrarbakka eru opin mánudaga og þriðjudaga kl 16.00-18.00 og fimmtudaga kl. 19:00-21:00.
——————————————————————–
Sveitarfélagið Árborg


Sjá Leiðarkerfi- tímatöflur
74
er leiðarnúmer fyrir = Selfoss » Stokkseyri » Eyrarbakki » Þorlákshöfn
75 er leiðarnúmer fyrir = Selfoss » Stokkseyri » Eyrarbakki » Selfoss

Sjá breytta tímatöflu fyrir leið 75 á heimasíðu sveitarfélagsins,sem tekur gildi mánudaginn 25. ágúst n.k.