Almenningssamgöngur

Forsíða » Upplýsingar » Almenningssamgöngur
image_pdfimage_print

straeto_rvk_selfossHvert viltu komast ?Sjá – straeto.isÞjónustusími 540 2700
Sjá leiðarkerfi- tímatöflur
52 er leiðarnúmer fyrir = Reykjavík » Hveragerði » Selfoss » Hella » Hvolsvöllur » Landeyjahöfn
51 er leiðarnúmer fyrir = Höfn » Skaftafell » Vík »Hvolsvöllur » Selfoss » Hveragerði » Mjódd

Frítt í strætó fyrir grunnskólabörn innan Árborgar.
Reglur um afslátt af fargjöldum strætó fyrir framhalds- og háskólanema
Umsókn – Námsmannaafsláttur
Sjá gjaldskrá Srætó bs.
___________________________________________________________

Breytingar á tímaatöflu strætó.
Frá og með mánudeginum 26. febrúar breytist áætlun strætó, leið 75, sem ekur milli Selfoss, Eyrarbakka og Stokkseyrar.
Það sem breytist er:
                Ferð frá Selfossi kl. 15:00 færist til kl. 15:15.
                Ferð frá Selfossi kl. 16:00 færist til kl. 16:15
                Ferð frá Selfossi kl. 17:00 færist til kl. 17:30.
Tímasetningar brottfara frá biðstöðvum í sömu ferðum breytast til samræmis við breyttan upphafstíma ferðar.
Breytingarnar taka einungis til ferða á virkum dögum og eru gerðar til þess að tryggja komu vagns á réttum tímasetningum á biðstöðvar.
Nýjar tímatöflur verða settar inn á vef strætó, www.straeto.is, um helgina.
____________________________________________________________

Leita að ferð

Leiðabækur strætó – Strætó – tímatöflur 
Leið 51: Ein ferð á dag alla daga vikunnar á milli Reykjavíkur og Hafnar í Hornafirði.
Leið 52: mun tengjast Herjólfi þrisvar á dag, alla daga vikunnar.
Leið 71: Leið 71 fjórar ferðir mánudaga til föstudaga.

Vetraráætlun Strætó á landsbyggðinni
Þann 10. september tekur vetraráætlun Strætó á landsbyggðinni gildi og mun áætlunin gilda til 17. maí 2014.
Áætlunin verður eins og hér segir. Nánari upplýsingar er að finna inn á strætó.is
SUÐURLAND
Leið 51:Ein ferð á dag mánudag til föstudags og ein ferð á sunnudegi, á milli Víkur og Hafnar í Hornafirði 
Leið 52: mun tengjast Herjólfi þrisvar á dag, alla daga vikunnar eins og í sumar. Tvær nýjar leiðir koma inn í þjónustuna.
Leið 53: á milli Reykjavíkur og Þorlákshafnar. Tvær ferðir á dag á virkum dögum.
Leið 76: á milli Árnes og gatnamóta Skeiðavegs og Þjórsárdalsvegar tvisvar á dag og tengis leið 72 á morgnanna og leið 73 seinnipart dags.

Íbúar eru hvattir til að kaupa strætómiða í þjónustuveri bæjarskrifstofu Árborgar
og í bókasöfnum Árborgar 
Í Ráðhúsi Árborgar er opið mánudaga – fimmtudaga  frá klukkan  8:00 – 16:00 og föstudaga kl. 8:00 – 15:00.
Bókasafn Árborgar á Selfossi er opið mánudaga – föstudaga kl. 10:00-18:00 og laugardaga kl. 11:00-14:00.
Bókasafnið á  Stokkseyri og á Eyrarbakka eru opin mánudaga og þriðjudaga kl 16.00-18.00 og fimmtudaga kl. 19:00-21:00.
——————————————————————–
Sveitarfélagið Árborg


Sjá Leiðarkerfi- tímatöflur
74
er leiðarnúmer fyrir = Selfoss » Stokkseyri » Eyrarbakki » Þorlákshöfn
75 er leiðarnúmer fyrir = Selfoss » Stokkseyri » Eyrarbakki » Selfoss