Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


17. júní hátíð á Eyrarbakka 2022

  • 17.6.2022, Eyrarbakki

Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í og við íþrótta- og samkomuhúsið Stað, Eyrarbakka

Hátíðardagskrá 17. júní

  • Hátíðin sett klukkan 14.00
  • Fjallkona flytur ávarp
  • Hátíðaræða, Eyrbekkingur flytur ræðuna
  • Einar Mikael töframaður skemmtir með ýmsum töfruum og kynnir dagskrá
  • Latibær, íþróttarálfurinn og Solla stirða
  • Leikskólabörn úr leikskólanum Strandheimar gleðja með söng
  • Andlistmálun frá Sirkus Ísland fyrir börn
  • Skemmtiatriði frá Sirkus Íslands
  • Ungmennafélag Eyrarbakka afhendir viðurkenningar Hópshlaupsins 2022
  • Kaffi, kaka og drykkir fyrir börn og fullorðna

17. júní hátíðarhöldin á Eyrarbaka er í höndum Kvenfélag Eyrarbakka styrkt af Sveitarfélaginu Árborg


Viðburðadagatal

13.1.2026 - 13.2.2026 Listagjáin Vöxtur - Berglind Ragna opnar sýningu í Listagjánni

Myndlistarsýningin „Vöxtur“ opnaði í gær og verður í Listagjánni til 13. febrúar 2026. Hana má bera augum á opnunartíma Bókasafns Árborgar Selfossi. 

Sjá nánar
 

19.1.2026 - 19.2.2026 Sundhöll Selfoss Jói Fel í Sundhöll Selfoss

Myndlistarsýning Jóa Fel stendur yfir frá 19. janúar - 19. febrúar.

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica