Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


17. júní hátíð á Eyrarbakka 2022

  • 17.6.2022, Eyrarbakki

Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í og við íþrótta- og samkomuhúsið Stað, Eyrarbakka

Hátíðardagskrá 17. júní

  • Hátíðin sett klukkan 14.00
  • Fjallkona flytur ávarp
  • Hátíðaræða, Eyrbekkingur flytur ræðuna
  • Einar Mikael töframaður skemmtir með ýmsum töfruum og kynnir dagskrá
  • Latibær, íþróttarálfurinn og Solla stirða
  • Leikskólabörn úr leikskólanum Strandheimar gleðja með söng
  • Andlistmálun frá Sirkus Ísland fyrir börn
  • Skemmtiatriði frá Sirkus Íslands
  • Ungmennafélag Eyrarbakka afhendir viðurkenningar Hópshlaupsins 2022
  • Kaffi, kaka og drykkir fyrir börn og fullorðna

17. júní hátíðarhöldin á Eyrarbaka er í höndum Kvenfélag Eyrarbakka styrkt af Sveitarfélaginu Árborg


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

21.12.2025 Selfosskirkja Jólasöngstund í Selfosskirkju

Núverandi ásamt fyrrverandi söngvurum Selfosskirkju lofa fallegri kvöldstund og skemmtun 21. desember kl. 20.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica