Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


17. júní hátíð á Eyrarbakka 2022

  • 17.6.2022, Eyrarbakki

Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í og við íþrótta- og samkomuhúsið Stað, Eyrarbakka

Hátíðardagskrá 17. júní

  • Hátíðin sett klukkan 14.00
  • Fjallkona flytur ávarp
  • Hátíðaræða, Eyrbekkingur flytur ræðuna
  • Einar Mikael töframaður skemmtir með ýmsum töfruum og kynnir dagskrá
  • Latibær, íþróttarálfurinn og Solla stirða
  • Leikskólabörn úr leikskólanum Strandheimar gleðja með söng
  • Andlistmálun frá Sirkus Ísland fyrir börn
  • Skemmtiatriði frá Sirkus Íslands
  • Ungmennafélag Eyrarbakka afhendir viðurkenningar Hópshlaupsins 2022
  • Kaffi, kaka og drykkir fyrir börn og fullorðna

17. júní hátíðarhöldin á Eyrarbaka er í höndum Kvenfélag Eyrarbakka styrkt af Sveitarfélaginu Árborg


Viðburðadagatal

23.9.2025 - 4.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar Selfossi

Á þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00 hittumst við á bókasafninu og spjöllum saman.

Sjá nánar
 

1.10.2025 - 29.10.2025 Sandvíkursetur Vatnslitastundir hjá Myndlistarfélaginu í Menningarmánuði

Fjórar vatnslitastundir í október, þann 1., 15., 22., og 29. október

Sjá nánar
 

1.10.2025 - 2.11.2025 Sveitarfélagið Árborg Menningarmánuðurinn október

Dagskrá menningarmánaðar í heild sinni 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica