Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


17. júní hátíð á Eyrarbakka 2023

  • 17.6.2023, Eyrarbakki

Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í íþrótta- og samkomuhúsinu Stað, Eyrarbakka

Hátíðardagskrá 17. Júní

 

  • Hátíðin sett klukkan 14:00
  • Fjallkonan flytur ávarp
  • Hátíðaræða, Eyrbekkingur flytur ræðuna
  • Rebekka Magnúsdóttir leikkona skemmtir og kynnir dagskrá
  • Mía spilar á ukulele
  • Leikskólabörn úr leikskólanum Strandheimar gleðja með söng
  • Andlitsmálun fyrir börn
  • Ungmennafélag Eyrarbakka afhendir viðurkenningar Hópshlaupsins 2023
  • Benedikt Búálfur mætir á svæðið og skemmtir börnum
  • Diskótek fyrir börnin
  • Kaffi, snúðar og drykkir fyrir börn og fullorðna

17. júní hátíðarhöldin á Eyrarbakka eru í höndum Kvenfélags Eyrarbakka og styrkt af Sveitarfélaginu Árborg


Viðburðadagatal

1.5.2025 15:00 - 16:00 Vallaskóli Burtu með fordóma | Fjölskyldutónleikar 1. maí

Fimmtudaginn 1. maí mun Sinfóníuhljómsveit Suðurlands standa fyrir fjölskyldutónleikum í Vallaskóla undir yfirskriftinni Burtu með fordóma.

Sjá nánar
 

1.5.2025 20:00 - 22:00 Rauða húsið Stöndum saman | Leikfélag Eyrarbakka

Leikfélagið á Eyrarbakka kynnir með stolti söng- og gleðileikinn Stöndum saman. Frumsýning 10. apríl kl. 20:00.

Sjá nánar
 

2.5.2025 19:00 - 21:00 Iða íþróttahús Sinfóníuhljómsveit Íslands á Selfossi

Sinfóníuhljómsveit Íslands er það mikið kappsmál að allir landsmenn fái notið tónleika hennar og nú er ferðinni heitið á Suðurland.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica