Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


17. júní hátíð á Eyrarbakka 2023

  • 17.6.2023, Eyrarbakki

Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í íþrótta- og samkomuhúsinu Stað, Eyrarbakka

Hátíðardagskrá 17. Júní

 

  • Hátíðin sett klukkan 14:00
  • Fjallkonan flytur ávarp
  • Hátíðaræða, Eyrbekkingur flytur ræðuna
  • Rebekka Magnúsdóttir leikkona skemmtir og kynnir dagskrá
  • Mía spilar á ukulele
  • Leikskólabörn úr leikskólanum Strandheimar gleðja með söng
  • Andlitsmálun fyrir börn
  • Ungmennafélag Eyrarbakka afhendir viðurkenningar Hópshlaupsins 2023
  • Benedikt Búálfur mætir á svæðið og skemmtir börnum
  • Diskótek fyrir börnin
  • Kaffi, snúðar og drykkir fyrir börn og fullorðna

17. júní hátíðarhöldin á Eyrarbakka eru í höndum Kvenfélags Eyrarbakka og styrkt af Sveitarfélaginu Árborg


Viðburðadagatal

20.11.2025 Miðbær Selfoss Klingjandi jólalög & jólaljósin kveikt á Selfossi

Þann 20. nóvember kl. 18 verður kveikt á jólatré Selfyssinga og öðrum jólaljósum sveitarfélagsins en jóladagskrá hefst kl. 17.30 á Brúartorgi í Miðbæ Selfoss.

Sjá nánar
 

20.11.2025 Litla Garðbúðin Jólaljósakvöld í Litlu garðbúðinni

Austurvegur 21, kjallari (sami inngangur og Sjafnarblóm)

Sjá nánar
 

20.11.2025 - 23.11.2025 Sandvíkursetur Jólamarkaður Myndlistarfélags Árnessýslu

Jólamarkaður Myndlistarfélagsins opnar fimmtudaginn 20. nóvember kl. 18:00–21:00, sama kvöld og kveikt verður á jólaljósunum í bænum. Þá er tilvalið að rölta við, njóta andrúmsloftsins og styðja við listamennina í nærumhverfinu.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica