Bæjarstjórnarfundur - útsending

Smellið hér til að horfa á útsendinguna


17. júní hátíð á Eyrarbakka 2023

 • 17.6.2023, Eyrarbakki

Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í íþrótta- og samkomuhúsinu Stað, Eyrarbakka

Hátíðardagskrá 17. Júní

 

 • Hátíðin sett klukkan 14:00
 • Fjallkonan flytur ávarp
 • Hátíðaræða, Eyrbekkingur flytur ræðuna
 • Rebekka Magnúsdóttir leikkona skemmtir og kynnir dagskrá
 • Mía spilar á ukulele
 • Leikskólabörn úr leikskólanum Strandheimar gleðja með söng
 • Andlitsmálun fyrir börn
 • Ungmennafélag Eyrarbakka afhendir viðurkenningar Hópshlaupsins 2023
 • Benedikt Búálfur mætir á svæðið og skemmtir börnum
 • Diskótek fyrir börnin
 • Kaffi, snúðar og drykkir fyrir börn og fullorðna

17. júní hátíðarhöldin á Eyrarbakka eru í höndum Kvenfélags Eyrarbakka og styrkt af Sveitarfélaginu Árborg


Viðburðadagatal

26.1.2024 - 1.3.2024 Fræðsla og samvera | Fyrir mæður og verðandi mæður

Fræðslan er gjaldfrjáls og sérstaklega hugsuð fyrir mæður og verðandi mæður.

Sjá nánar
 

1.2.2024 - 29.2.2024 Sandvíkursetur Myndlist 40-4 | febrúar

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í febrúar.

Sjá nánar
 

19.2.2024 - 25.3.2024 Hefurðu lesið Meistarann og Margarítu?

Nú er tækifæri til að fara rólega í gegnum bókina og fá útskýringar og fróðleik um bakgrunn hennar og heildarmynd.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica