Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


17. júní hátíð á Selfossi 2022

  • 17.6.2022, Selfoss

Fjölbreytt hátíðardagskrá á Selfossi fyrir alla aldurshópa. Sjá nánar dagskrá.

17. JÚNÍ SELFOSSI

09:00 - 10:00 · MORGUN JÓGA
Ragnheiður Hafstein hjá Yoga Sálir sér um morgun jóga í Selfosshöllinni

10:00 · FÁNAR DREGNIR AÐ HÚNI
Fánar dregnir að húni af skátafélaginu Fossbúum við Ráðhús Árborgar

10:00 - 16:00 · SELFOSSRÚTAN
Selfossrútan X-874 verður með áætlunarakstur um Selfoss. Sjá leiðarkort hérna fyrir neðan.

10:00 - 12:00 · KOMDU Á HESTBAK
Hestamannafélagið Sleipnir býður ibúum sveitarfélagsins á hestbak í Sleipnishöllinni

11:00 - 11:30 · BJÖRGUNARSÝNING
Björgunarsýning hjá viðbragðsaðilum við Björgunarmiðstöðina á Selfossi - mætið tímanlega!

13:00 - 16:00 · BÍLASÝNING 4 X 4
Bílasýning í Sigtúnsgarði hjá Ferðaklúbbnum 4x4 Suðurl.deild

13:15 · SKRÚÐGANGA
Skrúðganga verður frá Selfosskirkju, gengið verður Kirkjuveg, Eyraveg, Austurveg, Reynivelli, Engjaveg, Sigtún og inn í Sigtúnsgarð

13:30 · SKEMMTIGARÐUR
Hoppukastalar og loftboltar opna í Sigtúnsgarði

13:30 - 16:00 · ANDLITSMÁLUN · SJOPPA
Frí andlitsmálun fyrir börnin og 17. júní sjoppan verður á sínum stað, blöðrur, sælgæti ofl. á vegum fimleikad. UMFS

13:45 · HÁTÍÐARDAGSKRÁ Í SIGTÚNSGARÐI
Ávarp fjallkonunnar
Hátíðarræða frá fulltrúa Sveitarfélagsins Árborgar

14:00 · BARNADAGSKRÁ Í SIGTÚNSGARÐI
Soffía Frænka · BMX Brós · Eva Cassidy · Sirkus Íslands · Karamelluflug · Jói Pé & Króli · Íflróttaálfurinn og Solla
Aron Can

15:30 · TÓNLEIKAR Í TRYGGVAGARÐI
Eva Cassidy · Gummi Tóta · Jói Pé & Króli · Aron Can · ofl.

16:00 - 18:00 · DJ Á BRÚARTORGI
DJ Dagur S leikur ljúfa tóna á Brúartorginu

19:30 - 21:30 · SIGLING Á ÖLFUSÁ
Björgunarfélag Árborgar býður upp á siglingu á Ölfusá við Fagurgerði
18 ára aldurstakmark, 12 - 17 ára mega koma í fylgd með fullorðnum

20:00 - 21:30 KVÖLDVAKA ELDRI BORGARA
Kvöldskemmtun hjá félagi eldriborgara í Mörkinni
Tríó Kristjönu Stefánsdóttur · Guðni Ágústsson · Félagar úr Harmonikkufélagi Selfoss · Fjöldasöngur ofl.
Kynnir: Valdimar Bragason
Allir eldriborgarar velkomnir og frítt inn meðan húsrúm leyfir

Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum gleðilegrar hátíðar


Áætlun X 874

Rútan fer frá N1 í Fossnesti á hálfum og heilum tíma kl. 10:00 - 16:00



Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

8.5.2024 18:00 - 19:00 Hópshlaupið 2024

Mæting við Steinskot rétt fyrir klukkan 18:30 og hlaupið hefst þegar allir hafa verið skráðir. 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica