Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


17. júní hátíð á Selfossi 2023

  • 17.6.2023, Selfoss

Fjölbreytt hátíðardagskrá á Selfossi fyrir alla aldurshópa. Sjá nánar dagskrá.

17. JÚNÍ | SELFOSS

10:00 · FÁNAR DREGNIR AÐ HÚNI
Fánar dregnir að húni af skátafélaginu Fossbúum við Ráðhús Árborgar

10:00 - 16:00 · SELFOSSRÚTAN
Selfossrútan X-874 verður með áætlunarakstur um Selfoss. Sjá leiðarkort hérna fyrir neðan.

10:00 - 12:00 · KOMDU Á HESTBAK
Hestamannafélagið Sleipnir býður ibúum sveitarfélagsins á hestbak í Sleipnishöllinni

11:00 - 13:00 · BJÖRGUNARMIÐSTÖÐIN
Björgunarsýning hjá viðbragðsaðilum við Björgunarmiðstöðina á Selfossi hefst kl. 11:00. Opið hús til kl. 13:00 - Klifurveggur, zipline, hoppukastali og candyfloss.

13:00 - 16:00 · BÍLASÝNING 4 x 4
Bílasýning í Sigtúnsgarði hjá Ferðaklúbbnum 4x4 Suðurlandsdeild

13:15 · SKRÚÐGANGA
Skrúðganga verður frá Selfosskirkju, gengið verður Kirkjuveg, Eyraveg, Austurveg, Reynivelli, Engjaveg, Sigtún og inn í Sigtúnsgarð

13:30 · SKEMMTIGARÐUR
Hoppukastalar opna í Sigtúnsgarði

13:30 - 16:00 · ANDLITSMÁLUN · SJOPPA
Frí andlitsmálun fyrir börnin og 17. júní sjoppan verður á sínum stað, blöðrur, sælgæti ofl. á vegum fimleikad. UMFS

13:30 - 16:00 · VÖFFLUKAFFI Í SIGTÚNSGARÐI
Fimleikadeild UMFS verður með 17. júní vöfflukaffi í stóra tjaldinu í Sigtúnsgarði, vöfflur, kleinur, kaffi og kakó

13:45 · HÁTÍÐARDAGSKRÁ Í SIGTÚNSGARÐI
Ávarp fjallkonunnar
Hátíðarræða frá fulltrúa Sveitarfélagsins Árborgar

14:00 · FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ Í SIGTÚNSGARÐI
Jón Jónsson · Diljá Eurovisionstjarna · Ávaxtakarfan Dansakademían · Benedikt Búálfur · Hugrún Tinna & Aldís Elva.

19:30 - 21:30 · SIGLING Á ÖLFUSÁ
Björgunarfélag Árborgar býður upp á siglingu á Ölfusá við Fagurgerði.  ATH. aldurstakmark er 18 ár, en 12 - 17 ára velkomin í fylgd með fullorðnum.

20:00 - 21:30 KVÖLDSKEMMTUN ELDRI BORGARA Í MÖRKINNI
Örn Árnason · Léttsveit Hjördísar Geirs · Félagar úr Harmonikkufélagi Selfoss · Fjöldasöngur ofl.
Kynnir: Valdimar Bragason.
Allir eldriborgarar velkomnir. Frítt inn meðan húsrúm leyfir.

Bordi

Áætlun X 874

Rútan fer frá N1 í Fossnesti á hálfum og heilum tíma kl. 10:00 - 16:00



Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

16.12.2025 Litla Leikhúsið Jólakvöld Leikfélags Selfoss

Hið árlega Jólakvöld Leikfélags Selfoss verður haldið þriðjudagskvöldið 16. desember kl. 20:00 í Litla Leikhúsinu við Sigtún.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica