Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


17.júní Þjóðhátíðardagskrá á Selfossi

  • 17.6.2020, 9:00 - 21:30, Selfoss

Sveitarfélagið fagnar þjóðhátíðardeginum með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla aldurshópa!

Dagskrá

09:00 - 10:00 · MORGUNJÓGA
Ragnheiður Hafstein hjá Jógasálum sér um morgunjóga við árbakkann fyrir neðan Hótel Selfoss

10:00 · FÁNAR DREGNIR AÐ HÚNI
Fánar dregnir að húni af skátafélaginu Fossbúum við Ráðhús Árborgar

10:00 – 18:00 · FRÍTT Í SUND
Sundhöll Selfoss - Frítt í sund fyrir 17 ára og yngri

10:00 - 16:00 · SELFOSSRÚTAN
Selfossrútan X-874 hefur áætlunarakstur um Selfoss. Sjá leiðarkort neðar á síðunni

10:00 - 12:00 · KOMDU Á HESTBAK
Hestamannafélagið Sleipnir býður ibúum sveitarfélagsins á hestbak í Sleipnishöllinni

11:00 - 11:30 · BJÖRGUNARSÝNING
Björgunarsýning hjá viðbragðsaðilum við Björgunarmiðstöðina á Selfossi, reykur, sírenur og læti á slaginu kl. 11 - mætið tímanlega

13.00 - 18:00 · FISCHERSETRIÐ
Fyrsti opnunardagur sumarsins! Setrið bíður alla velkomna. Frítt inn í tilefni Þjóðhátíðardagsins

13:30 · FJALLKONAN
Hátíðaræða fjallkonunnar. Ávarp frá fulltrúa Sveitarfélagsins Árborgar. Birtist inn á vefsíðu og fésbókarsíðu svf. Árborg

13:30 · SKEMMTIGARÐUR
Hoppukastalar og candýfloss í Sigtúnsgarði

13:30 - 16:30 · RATLEIKUR
Ratleikur í boði Skátafélagsins Fossbúa við Sigtúnsgarð, í gegnum appið Actionbound - nánari upplýsingar hér

14:00 · BARNADAGSKRÁ Í SIGTÚNSGARÐI
Gunni og Felix · Íþróttaálfurinn og Solla · Sirkus Íslands

15:00 · TÓNLEIKAR Í TRYGGVAGARÐI
Huginn · DJ Egill Spegill · Íris Arna Elvarsdóttir · Elísabet Björgvinsdóttir

16:00 - 18:00 · DJ Í SUNDI
DJ Dagur Snær þeytir skífum í sundhöll Selfoss

19:30 - 21:30 · SIGLING Á ÖLFUSÁ
Björgunarfélag Árborgar bíður upp á siglingu í Ölfusá við Fagurgerði. Aldurstakmark er 18 ára og eldri, 12 - 17 ára eru velkomin í fylgd með fullorðnum

20:00 - 21:30 KVÖLDVAKA ELDRI BORGARA
Sigríður Torlacius ásamt Guðmundi Óskari Guðmundssyni · Jóhannes Kristjánsson eftirherma · Félagar úr Harmonikkufélagi Selfoss mæta með nikkurnar · Guðmundur Eiríksson pianoleikari
Kynnir Guðfinna Ólafsdóttir

Allir eldriborgarar velkomnir og frítt inn meðan húsrúm leyfir.

Vegna þeirra fjöldatakmarkana sem í gildi eru verða hátíðarhöldin í ár með breyttu sniði en lögð verður áhersla á að hafa dagskránna dreifða um bæinn og stílaða inn á mismunandi aldurshópa. Frítt er á alla viðburði og afþreyingu á hátíðinni.

Áætlun X 874

Rútan fer frá N1 í Fossnesti á hálfum og heilum tíma milli kl. 10:00 - 16:00Viðburðadagatal

Myndnr2

1.11.2020 - 30.11.2020 Listagjáin Listagjáin | Gunnar Gränz

Gunnar Gränz listmálari heldur málverkasýningu í Listagjánni á Bókasafni Árborgar, í október og nóvember 2020.

Sjá nánar
 

29.11.2020 16:00 - 17:00 Stokkseyri Kveikt á jólatré 2020 | Stokkseyri

Kveikt verður á jólatrénu kl 16:00 sunnudaginn 29. nóvember. Vegna aðstæðna verður ekki hefðbundin dagskrá við tréð. 

Sjá nánar
 

29.11.2020 16:00 - 18:00 Byggðasafn Árnesinga Skáldastund í streymi

Húsið á Eyrarbakka, Byggðasafn Árnesinga | Rithöfundar lesa úr nýútkomnum verkum sínum. 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica