Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Aðventukaffi og jólaglugginn opnaður

  • 2.12.2022, 9:00 - 11:00, Selfoss

Aðalskoðun býður í aðventukaffi föstudaginn 2. desember kl. 9 - 11 í skoðunarstöðinni Eyravegi 51, Selfossi.

Boðið verður upp á bakkelsi, jólaöl og ljúfa tóna. 

Lokað verður fyrir skoðanir fyrir hádegi. 

Öll velkomin!



Viðburðadagatal

30.10.2025 - 3.11.2025 Draugasetrið Northern lights | Fantastic film festival

Hátíðin verður haldin í þriðja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fishernum, gömlu menningarverstöðinni á Stokkseyri.

Sjá nánar
 

8.11.2025 - 10.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Felix Bergsson heimsækir Bókasafn Árborgar, les úr nýrri bók sinni og syngur með krökkunum!

Öll eru velkomin í gæða og gleðistund á bókasafninu, laugardaginn 8. nóvember kl. 11:00!

Sjá nánar
 

20.11.2025 Miðbær Selfoss Klingjandi jólalög & jólaljósin kveikt á Selfossi

Þann 20. nóvember kl. 18 verður kveikt á jólatré Selfyssinga og öðrum jólaljósum sveitarfélagsins en jóladagskrá hefst kl. 17.30 á Brúartorgi í Miðbæ Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica