Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Alþjóðleg herferð Amnesty International 2024

  • 1.12.2024 - 17.12.2024, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Taktu þátt í alþjóðlegri herferð Amnesty International og skrifaðu undir áríðandi mál einstaklinga sem beittir eru alvarlegum órétti.

Hægt er að skrifa undir bréfin á Bókasafni Árborgar, Selfossi frá 1. - 17. desember

Hægt er að skrifa undir bréfin á Bókasafni Árborgar, Selfossi eða beint á netinu hjá amnesty.is.

Skrifaðu undir og Íslandsdeild Amnesty International sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni.
Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.

Þitt nafn bjargar lífi! 

Bokasaf-logo


Viðburðadagatal

13.1.2026 - 13.2.2026 Listagjáin Vöxtur - Berglind Ragna opnar sýningu í Listagjánni

Myndlistarsýningin „Vöxtur“ opnaði í gær og verður í Listagjánni til 13. febrúar 2026. Hana má bera augum á opnunartíma Bókasafns Árborgar Selfossi. 

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica