Ástarsaga úr fjöllunum - upplestur kl. 13
Gunnar Helgason les. Sérstakur gestur: Tufti Pilkington
Laugardaginn 30. ágúst kl. 13
Hinum ástríka ágústsmánuði líkur með lestri Gunnars Helgasonar rithöfundar á Ástarsögu úr fjöllunum eftir Guðrúnu Helgadóttur og myndskreytinn Brian Pilkington.
Sérstakur heiðursgestur er sögupersónan Tufti sem kemur úr smiðju Pilkingtonfeðga.
Bæði Gunnar og Tufti hafa heimsótt safnið áður við mikla gleði allra viðstaddra svo það er óhætt að lofa miklu fjöri.