Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Bæjarhátíðir og Menningarviðburðir 2021 | opinn fundur - Stokkseyri

  • 24.2.2021, 18:00 - 19:00, BrimRót

Frístunda- og menningarnefnd Árborgar boðar til opins fundar um bæjarhátíðir og menningarviðburði.

Hátíðarhaldarar sem og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta og ræða um bæjar- og menningarhátíðir sem haldnar verða 2021.

Vegna fjöldatakmarkana verður að skrá mætingu, vinsamlegast sendið staðfestingu á olafur.rafnar@arborg.is. Við minnum á grímuskyldu.

Forsvarsmenn þeirra hátíða sem nú þegar eru fyrirhugaðar á árinu geta sent staðfestar dagsetningar á olafur.rafnar@arborg.is.

Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar


Viðburðadagatal

6.1.2026 Gesthús Þrettándagleði á Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði þriðjudaginn 6. janúar. Gleðin verður með hefðbundnu sniði og sér Ungmennafélag Selfoss um framkvæmdina í samvinnu við Sveitarfélagið Árborg. Að vanda verður farin blysför frá Tryggvaskála kl. 20:00 að brennustæði á tjaldstæði Gesthúsa þar sem kveikt verður í þrettándabálkesti.

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica