Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Bæjarhátíðir og Menningarviðburðir 2021 | opinn fundur - Stokkseyri

  • 24.2.2021, 18:00 - 19:00, BrimRót

Frístunda- og menningarnefnd Árborgar boðar til opins fundar um bæjarhátíðir og menningarviðburði.

Hátíðarhaldarar sem og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta og ræða um bæjar- og menningarhátíðir sem haldnar verða 2021.

Vegna fjöldatakmarkana verður að skrá mætingu, vinsamlegast sendið staðfestingu á olafur.rafnar@arborg.is. Við minnum á grímuskyldu.

Forsvarsmenn þeirra hátíða sem nú þegar eru fyrirhugaðar á árinu geta sent staðfestar dagsetningar á olafur.rafnar@arborg.is.

Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar


Viðburðadagatal

16.9.2025 - 24.9.2025 Litla Leikhúsið Grunnnámskeið í leiklist / Theater workshop

Leikfélag Selfoss verður með leiklistarnámskeið fyrir nýliða og þá sem reyndari eru í haust / Leikfélag Selfoss will be hosting a theatre workshop this fall for both beginners and those with more experience

Sjá nánar
 

18.9.2025 - 25.9.2025 Selfosskirkja Gefðu íslensku séns - Hraðstefnumót við íslenskuna 18. - og 25. september

Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku

Sjá nánar
 

23.9.2025 - 30.9.2025 Sundhöll Selfoss Íþróttavika Evrópu - Zumba sundlaugarpartí í Sundhöll Selfoss 27. september

Í tilefni af íþróttaviku Evrópu dagana 23. - 30. september 2025 þá verður boðið upp á Zumba tíma með Gunnhildi Þórðardóttur í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica