Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Bæjarhátíðir og Menningarviðburðir 2021 | opinn fundur - Stokkseyri

  • 24.2.2021, 18:00 - 19:00, BrimRót

Frístunda- og menningarnefnd Árborgar boðar til opins fundar um bæjarhátíðir og menningarviðburði.

Hátíðarhaldarar sem og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta og ræða um bæjar- og menningarhátíðir sem haldnar verða 2021.

Vegna fjöldatakmarkana verður að skrá mætingu, vinsamlegast sendið staðfestingu á olafur.rafnar@arborg.is. Við minnum á grímuskyldu.

Forsvarsmenn þeirra hátíða sem nú þegar eru fyrirhugaðar á árinu geta sent staðfestar dagsetningar á olafur.rafnar@arborg.is.

Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

26.4.2024 - 28.4.2024 Sveitarfélagið Árborg Stóri Plokkdagurinn 2024

Líkt og undanfarin ár mun Sveitarfélagið Árborg styðja við íbúa og plokksamfélagið sem vill stuðla að snyrtilegu umhverfi.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica