Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Bannaðar bækur | Vika bannaðra bóka á Bókasafni Árborgar, Selfossi og Eyrarbakka

  • 2.10.2023 - 7.10.2023, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 4.10.2023, Bókasafn Árborgar, Eyrarbakka

Þær bækur sem verða til sýnis á bókasöfnum sveitarfélagsins hafa flestar verið bannaðar en nokkrar var reynt að banna.

Bækur hafa verið bannaðar um allan heim á öllum tímum fyrir margra hluta sakir

Þær hafa þótt særa blygðunarkennd, hvetja til ósæmilegrar hegðunar, vera fjandsamlegar ákveðnum þjóðum eða þjóðfélagshópum, hafa skírskotun til pólitískra skoðana sem eru stjórnvöldum á móti skapi o.s.frv..

Sumt kemur meira á óvart en annað í þessum efnum bæði hvað varðar bækurnar sjálfar og svo ástæðurnar sem upp eru gefnar.

Þær bækur sem hér eru til sýnis hafa flestar verið bannaðar en nokkrar var reynt að banna

Sum bönn gilda aðeins í einum skóla/bókasafni, önnur í ákveðnum svæðum og svo eru bækur stundum bannaðar af ríkistjórnum heilu landanna þá yfirleitt af því þær eru taldar hafa þann pólitíska boðskap sem ekki hentar yfirvöldum.

Góða skemmtun á viku bannaðra bóka!


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

1.5.2024 18:00 - 19:00 Hópshlaupið 2024

Mæting við Steinskot rétt fyrir klukkan 18:30 og hlaupið hefst þegar allir hafa verið skráðir. 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica