Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Bílabíó

  • 11.4.2020, 13:30 - 21:00, Hótel Selfoss

Í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg mun Bíóhúsið á Selfossi stilla upp bílabíói á planinu við Hótel Selfoss þar sem boðið verður uppá fjórar kvikmyndaperlur!

Sýningatímar:

kl. 13:30 Víti í Vestmannaeyjur
kl. 16:00 Löggulíf
kl. 18:30 Dalalíf
kl. 21:00 Með allt á hreinu

Til þess að virða samkomubannið:
- Hljóði verður útvarpað á tíðni sem kynnt verður. 
- Samskipti milli bifreiða er með öllu óheimil.
- Mælum með að taka nesti að heiman. Engin sala verður á staðnum.
- Í hverjum bíl verði eingöngu þeir sem nú þegar deila heimili og eiga þar af leiðandi í samskiptum sín á milli sem ekki krefst 2 metra bils.
- Gestir skulu halda sig í sínum bíl.

Sýnum hvort öðru tillitssemi og njótum.


Viðburðadagatal

2.10.2025 - 30.10.2025 Bókasafn Árborgar Stokkseyri Gömlu albúmin á Stokkseyri

Komdu að gramsa og leita að kunnuglegum andlitum alla þriðjudaga og fimmtudaga í október.

Sjá nánar
 

5.10.2025 - 2.11.2025 Byggðasafn Árnesinga Menningarmánuðurinn október á Byggðasafni Árnesinga

Í menningarmánuðinum verður ýmislegt í boði á Byggðasafni Árnesinga. Leiðsagnir verða á sumarsýningu safnsins „Yfir beljandi fljót“, ratleikur verður í boði alla sunnudaga og fróðlegir fyrirlestrar verða í varðveisluhúsi safnsins. Einn sunnudag býður Þjóðbúningafélag Íslands upp á glæsilega dagskrá og Leikfélag Eyrarbakka stendur fyrir einstöku bíókvöldi.

Sjá nánar
 

30.10.2025 - 3.11.2025 Draugasetrið Northern lights | Fantastic film festival

Hátíðin verður haldin í þriðja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fishernum, gömlu menningarverstöðinni á Stokkseyri.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica