Bílabíó

  • 11.4.2020, 13:30 - 21:00, Hótel Selfoss

Í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg mun Bíóhúsið á Selfossi stilla upp bílabíói á planinu við Hótel Selfoss þar sem boðið verður uppá fjórar kvikmyndaperlur!

Sýningatímar:

kl. 13:30 Víti í Vestmannaeyjur
kl. 16:00 Löggulíf
kl. 18:30 Dalalíf
kl. 21:00 Með allt á hreinu

Til þess að virða samkomubannið:
- Hljóði verður útvarpað á tíðni sem kynnt verður. 
- Samskipti milli bifreiða er með öllu óheimil.
- Mælum með að taka nesti að heiman. Engin sala verður á staðnum.
- Í hverjum bíl verði eingöngu þeir sem nú þegar deila heimili og eiga þar af leiðandi í samskiptum sín á milli sem ekki krefst 2 metra bils.
- Gestir skulu halda sig í sínum bíl.

Sýnum hvort öðru tillitssemi og njótum.


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

2.4.2024 - 25.4.2024 Myndlistarfélag Árnessýslu Myndlist 40-4 | apríl

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í apríl.

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica