Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Bílabíó

  • 11.4.2020, 13:30 - 21:00, Hótel Selfoss

Í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg mun Bíóhúsið á Selfossi stilla upp bílabíói á planinu við Hótel Selfoss þar sem boðið verður uppá fjórar kvikmyndaperlur!

Sýningatímar:

kl. 13:30 Víti í Vestmannaeyjur
kl. 16:00 Löggulíf
kl. 18:30 Dalalíf
kl. 21:00 Með allt á hreinu

Til þess að virða samkomubannið:
- Hljóði verður útvarpað á tíðni sem kynnt verður. 
- Samskipti milli bifreiða er með öllu óheimil.
- Mælum með að taka nesti að heiman. Engin sala verður á staðnum.
- Í hverjum bíl verði eingöngu þeir sem nú þegar deila heimili og eiga þar af leiðandi í samskiptum sín á milli sem ekki krefst 2 metra bils.
- Gestir skulu halda sig í sínum bíl.

Sýnum hvort öðru tillitssemi og njótum.


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

13.12.2025 Miðbær Selfoss Jólasveinar koma úr Ingólfsfjalli

Jólasveinarnir koma úr Ingólfsfjalli til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á Brúartorginu í Miðbæ Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica