Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Bíladella 2020

  • 20.6.2020, 13:00 - 17:00, Hrísmýri | Selfoss

Fornbílasýning Bifreiðaklúbbs Suðurlands í Hrísmýri.

Í samstarfi við Bílanaust, Hvíta húsið og Frumherja heldur Bifreiðaklúbbur Suðurlands fornbílasýningu í Hrísmýri, Selfossi.
Bifreiðaklúbbur Suðurlands hvetur jafnframt alla áhugamenn og eigendur fornbíla og fornvéla að mæta á svæðið!

Biladella-2020


Viðburðadagatal

12.1.2026 Ráðhús Árborgar Íbúafundur - Kynning á fjárhagsáætlun Árborgar 2026

Sveitarfélagið Árborg boðar til íbúafundar mánudaginn 12. janúar 2026 kl. 18:00 í Ráðhúsi Árborgar. Fundurinn verður haldinn í fundarsal ráðhússins á 3. hæð. 

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica