Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Bíladella 2020

  • 20.6.2020, 13:00 - 17:00, Hrísmýri | Selfoss

Fornbílasýning Bifreiðaklúbbs Suðurlands í Hrísmýri.

Í samstarfi við Bílanaust, Hvíta húsið og Frumherja heldur Bifreiðaklúbbur Suðurlands fornbílasýningu í Hrísmýri, Selfossi.
Bifreiðaklúbbur Suðurlands hvetur jafnframt alla áhugamenn og eigendur fornbíla og fornvéla að mæta á svæðið!

Biladella-2020


Viðburðadagatal

10.6.2025 - 22.8.2025 Sveitarfélagið Árborg Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund verður frá 10. júní til 22. ágúst 2025. 

Sjá nánar
 

5.7.2025 - 6.7.2025 Stokkseyri Bryggjuhátíð Stokkseyri 2025

Bryggjufjör, Nammi bræður, BMX Brós, Klifurveggur, Leikhópurinn Lotta - Hrói Höttur, Draugabarinn opinn, Markaður og margt fleira! Sjá nánar um dagskrá Bryggjuhátíðar.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica