Blokkflautunemendur í Tónlistarskóla Árnesingakoma í heimsókn
Blokkflautunemendur koma í heimsókn og spila fyrir gesti á Bókasafninu á Selfossi fimmtudaginn 11. desember klukkan 15:45
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest við hátíðlega stemningu.
Bókasafn Árborgar Selfossi





