Blóm í mold - Skapað í smiðju

  • 20.4.2023 - 23.4.2023, Byggðasafn Árnesinga

Sannkölluð blómaparadís verður í fjárhúsinu safnsins á baklóð Hússins á Eyrarbakka í tilefni af sumrinu.

Safngestir fá að setja fingur í mold og sá sumarblómum

Allt efni er á staðnum, smiðjan er sjálfbær og opin dagana 20. - 23. apríl, á sama tíma og safnið er opið kl. 13:00 - 17:00. 

Viðburðurinn eru hluti af stimpilleiknum "Gaman saman" á Vor í Árborg og allir sem taka þátt fá stimpil.


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

18.3.2024 - 22.4.2024 Listagjáin Konur á vettvangi karla | Listagjáin

Sýningin Konur á vettvangi karla var 30 ára afmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga.

Sjá nánar
 

2.4.2024 - 25.4.2024 Myndlistarfélag Árnessýslu Myndlist 40-4 | apríl

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í apríl.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica