Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Blóm í mold - Skapað í smiðju

  • 20.4.2023 - 23.4.2023, Byggðasafn Árnesinga

Sannkölluð blómaparadís verður í fjárhúsinu safnsins á baklóð Hússins á Eyrarbakka í tilefni af sumrinu.

Safngestir fá að setja fingur í mold og sá sumarblómum

Allt efni er á staðnum, smiðjan er sjálfbær og opin dagana 20. - 23. apríl, á sama tíma og safnið er opið kl. 13:00 - 17:00. 

Viðburðurinn eru hluti af stimpilleiknum "Gaman saman" á Vor í Árborg og allir sem taka þátt fá stimpil.


Viðburðadagatal

14.5.2025 20:00 - 21:00 Skálinn Strandahlaup 2025

Strandarhlaup Ungmennafélags Stokkseyrar við Skálann verður haldið fjóra miðvikudaga í röð.

Sjá nánar
 

16.5.2025 9:30 - 11:00 Barnaskólinn | Stokkseyri Barnabær | Uppskeruhátíð

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri býður til lokahátíðar Barnabæjar.

Sjá nánar
 

20.5.2025 19:00 - 21:00 Sviðið Listin að vera leiðinlegt foreldri

Ársæll Már Arnarson prófessor við Háskóla Íslands heldur fræðsluerindi fyrir foreldra og öll sem láta sig málið varða!

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica