Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Listin að vera leiðinlegt foreldri

  • 20.5.2025, 19:00 - 21:00, Sviðið

Ársæll Már Arnarson prófessor við Háskóla Íslands heldur fræðsluerindi fyrir foreldra og öll sem láta sig málið varða!

Í fræðsluerindinu fjallar Ársæll um mikilvægi þess að foreldrar axli ábyrgð, setji skýr mörk og standi með sínum gildum - jafnvel þegar það þýðir að verða „leiðinleg“ í augum barnanna. 

Listin-ad-vera-banner

Ársæll er þekktur fyrir lifandi og skemmtilega fyrirlestra um foreldrahlutverkið og mun í erindinu miðla hagnýtum og gagnlegum aðferðum til að styrkja uppeldi sem byggir á hlýju, festu og traustum tengslum – með húmor og alvöru í bland.

Í boði verða léttar veitingar, hlökkum til að sjá ykkur!

Fræðsluerindið er í boði Forvarnarteymis Árborgar og Samborgar
(samtaka foreldrafélaga í leik- og grunnskólum Árborgar)

Arborg-Blatt-STORT-Texti-til-hlidar-2362pix_1677665101135


Viðburðadagatal

14.5.2025 20:00 - 21:00 Skálinn Strandahlaup 2025

Strandarhlaup Ungmennafélags Stokkseyrar við Skálann verður haldið fjóra miðvikudaga í röð.

Sjá nánar
 

16.5.2025 9:30 - 11:00 Barnaskólinn | Stokkseyri Barnabær | Uppskeruhátíð

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri býður til lokahátíðar Barnabæjar.

Sjá nánar
 

20.5.2025 19:00 - 21:00 Sviðið Listin að vera leiðinlegt foreldri

Ársæll Már Arnarson prófessor við Háskóla Íslands heldur fræðsluerindi fyrir foreldra og öll sem láta sig málið varða!

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica