Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Brot af því besta | Héraðsskjalasafn Árnesinga

  • 6.10.2023, 10:00 - 16:00, Héraðsskjalasafn Árnesinga

Opið hús hjá Héraðsskjalasafni Árnesinga, Austurvegi 2, frá kl. 10 - 16

Í tilefni að Menningarmánuðinum október býður Héraðsskjalasafn Árnesinga upp á viðburðinn Brot af því besta

Opið verður fyrir almenning í húsnæði skjalasafnsins, að Austurvegi 2, föstudaginn 6. október frá kl. 10:00 - 16:00

Skjalaverðir safnsins hafa dregið fram sín eftirlætis skjöl og gefa gestum kost á því að skoða þau á lestrarsal.



Viðburðadagatal

12.4.2025 - 21.4.2025 Byggðasafn Árnesinga ENDUR(Á)LIT | Páskasýning

Á páskasýningu Byggðasafns Árnesinga verða til sýnis áróðursveggspjöld, unnin af nemendum í grafískri miðlun í Fjölbrautaskóla Suðurlands.

Sjá nánar
 

13.4.2025 - 21.4.2025 Byggðasafn Árnesinga Páskaegg í lit | Vinnusmiðja

Byggðasafn Árnesinga opnar litríkt eggjaverkstæði í gamla fjárhúsinu á baklóð Hússins.

Sjá nánar
 

24.4.2025 10:00 - 12:00 Baula íþróttahús Opinn fjölskyldutími með Fimleikadeild UMFS

Opinn tími fyrir alla fjölskylduna í íþróttahúsi Baulu. VORPASSI

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica