Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Brot af því besta | Héraðsskjalasafn Árnesinga

  • 6.10.2023, 10:00 - 16:00, Héraðsskjalasafn Árnesinga

Opið hús hjá Héraðsskjalasafni Árnesinga, Austurvegi 2, frá kl. 10 - 16

Í tilefni að Menningarmánuðinum október býður Héraðsskjalasafn Árnesinga upp á viðburðinn Brot af því besta

Opið verður fyrir almenning í húsnæði skjalasafnsins, að Austurvegi 2, föstudaginn 6. október frá kl. 10:00 - 16:00

Skjalaverðir safnsins hafa dregið fram sín eftirlætis skjöl og gefa gestum kost á því að skoða þau á lestrarsal.



Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

16.7.2024 - 16.9.2024 Listagjáin Kristjana sýnir í Listagjánni

Kristjana Gunnarsdóttir hefur opnað sýningu í Listagjánni á Selfossi. Sýningin er opin á opnunartíma Bókasafnsins og stendur til 16. september. 

Sjá nánar
 

27.7.2024 10:00 - 16:00 Sumarmarkaður á Selfossi 2024

Í sumar, alla laugardaga, verður haldinn útimarkaður í Tryggvagarði á Selfossi frá kl. 10:00 til 16:00.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica