Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Bryggjuhátíð Stokkseyri 2023

 • 30.6.2023 - 2.7.2023, Stokkseyri

Hringekja og hoppkastalar, Leikhópurinn Lotta, ball á Draugabarnum, fornbílar, kvöldvaka, bryggjusöngur og margt fleira! Sjá nánar um dagskrá Bryggjuhátíðar:

FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ

 • kl. 09 - 17 Kayakferðir. Bókanir á kajak.is
 • kl. 09 - 21 Skálinn, Stokkseyri
 • kl. 11 - 18 Veiðisafnið. Frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum
 • kl. 12 - 20 Fjöruborðið. Borðapantanir í síma 483-1550
 • kl. 13 - 21 Sundlaug Stokkseyrar. Frítt fyrir 17 ára og yngri
 • kl. 13 - 18 Gróðrarstöðin Heiðarblómi, v. Heiðarbrún á Stokkseyri
 • kl. 13 - 17 Draugasetrið
 • kl. 13 - 17 Brimrót | Markaður, léttar veitingar og blómaþrykk
 • kl. 13 - 17 Gallerí Svartiklettur | Elfar Guðni listmálari, Menningarverstöðinni
 • kl. 13 - 18 Gallerí Gimli, Hafnargata 1

FÖSTUDAGSKVÖLD Á STOKKSEYRARBRYGGJU

 • kl. 20:00 Setning Bryggjuhátíðar
 • kl. 20:15 Best skreytta húsið | Verðlauna afhending
 • kl. 20:30 Brenna og bryggjusöngur | Alexander Olgeirs trúbador
 • kl. 23:00 Ball á Draugabarnum | Magnúsi Kjartan

LAUGARDAGUR 01. JÚLÍ

 • kl. 09 - 17 Kayakferðir. Bókanir á kajak.is
 • kl. 09 - 21 Skálinn, Stokkseyri
 • kl. 10 - 17 Sundlaug Stokkseyrar. Frítt fyrir 17 ára og yngri
 • kl. 10 - 17 Gróðrarstöðin Heiðarblómi, v. Heiðarbrún á Stokkseyri
 • kl. 11 - 18 Veiðisafnið. Frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum
 • kl. 12 - 20 Fjöruborðið. Borðapantanir í síma 483-1550
 • kl. 13 - 17 Draugasetrið
 • kl. 13 - 17 Brimrót | Markaður, léttar veitingar og blómaþrykk
 • kl. 13 - 17 Gallerí Svartiklettur | Elfar Guðni listmálari, Menningarverstöðinni
 • kl. 13 - 18 Gallerí Gimli, Hafnargata 1

LAUGARDAGUR - HÁTÍÐARDAGSKRÁ

 • kl. 11:00 Leikhópurinn Lotta | Gilitrutt. Á túni við sjoppu, frítt
 • kl. 12:00 Bmx brós. Á planinu við Stokkseyrarkirkju
 • kl. 12 - 15 Veltibíllinn. Við Bankatún, frítt
 • kl. 12:30 Nammibræður | Candyfloss partý, Bankatún
 • kl. 13 - 16 Hringekja og hoppukastalar frá Hopp og Skopp, Bankatún, frítt
 • kl. 13 - 16 Markaður á Bankatúninu
 • kl. 14:00 Fornbílar | Bifreiðaklúbbur Suðurlands. Á planinu við Menningarverstöðina

SUNNUDAGUR 02. JÚLÍ

 • kl. 09 - 17 Kayakferðir. Bókanir á kajak.is
 • kl. 10 - 17 Sundlaug Stokkseyrar. Frítt fyrir 17 ára og yngri
 • kl. 09 - 21 Skálinn, Stokkseyri
 • kl. 10 - 17 Gróðrarstöðin Heiðarblómi, v. Heiðarbrún á Stokkseyri
 • kl. 11 - 18 Veiðisafnið. Frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum
 • kl. 12 - 20 Fjöruborðið. Borðapantanir í síma 483-1550
 • kl. 13 - 17 Draugasetrið
 • kl. 13 - 17 Brimrót | Markaður, léttar veitingar og blómaþrykk
 • kl. 13 - 17 Gallerí Svartiklettur | Elfar Guðni listmálari, Menningarverstöðinni
 • kl. 13 - 18 Gallerí Gimli, Hafnargata 1

Þakkir til allra félaga og fyrirtækja sem koma að og styrkja hátíðina. Án þeirra væri ekki hægt að halda þessa frábæru Bryggjuhátíð.

Sjá nánar um hátíðina | Facebook

A3-staerd-landscape


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

23.5.2024 20:00 - 21:00 Strandarhlaup 2024

Strandarhlaup Ungmennafélags Stokkseyrar við Skálann verður haldið fjóra fimmtudaga í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica