Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Myndlistarnemar við Fjölbrautaskóla Suðurlands hafa sett upp fjölbreytta sýningu í Sundhöll Selfoss. Um er að ræða allra stærstu sýningu sem nemendur skólans hafa sett upp í opinberu rými. Sú ber yfirskriftina Möndlað með módernisma enda helsta viðfangsefni hennar listastefnur á tímabilinu 1850-1930 en á því skeiði, og reyndar fram eftir 20. öldinni, átti sér stað margþætt þróun í listsköpun.
Sjá nánarÁ þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00 hittumst við á bókasafninu og spjöllum saman.
Sjá nánarFjórar vatnslitastundir í október, þann 1., 15., 22., og 29. október
Sjá nánar