Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


ENDUR(Á)LIT | Páskasýning

  • 12.4.2025 - 21.4.2025, Byggðasafn Árnesinga

Á páskasýningu Byggðasafns Árnesinga verða til sýnis áróðursveggspjöld, unnin af nemendum í grafískri miðlun í Fjölbrautaskóla Suðurlands.

12. apríl kl. 14.00 Sýningaropnun – ENDUR(Á)LIT

Á hverjum degi endurmótar unga fólkið heiminn. Hugmyndaflug, sköpunarkraftur og framfarir. 

Á safninu, í fortíðinni sjálfri óma nú raddir framtíðarinnar í sýningunni ENDUR(Á)LIT. 

Frítt er á safnið á opnun páskasýningar laugardaginn 12. apríl en annars gildir almennur aðgangseyrir og hver miði gildir sem árskort.

Verið velkomin!

Byggdasafn_logo_midja


Viðburðadagatal

8.11.2025 - 10.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Felix Bergsson heimsækir Bókasafn Árborgar, les úr nýrri bók sinni og syngur með krökkunum!

Öll eru velkomin í gæða og gleðistund á bókasafninu, laugardaginn 8. nóvember kl. 11:00!

Sjá nánar
 

15.11.2025 Litla Leikhúsið Samlestur á Skilaboðaskjóðunni

Við hjá Leikfélagi Selfoss bjóðum öll 15 ára og eldri, hjartanlega velkomin á samlestur og leiksmiðju í sambandi við Skilaboðaskjóðuna sem verður sett upp eftir áramót.

Sjá nánar
 

16.11.2025 Litla Leikhúsið Samlestur á Skilaboðaskjóðunni

Við hjá Leikfélagi Selfoss bjóðum öll 15 ára og eldri, hjartanlega velkomin á samlestur og leiksmiðju í sambandi við Skilaboðaskjóðuna sem verður sett upp eftir áramót.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica