Fjöll, fífur og fegurð | Listagjáin
Ellisif Malmo Bjarnadóttir sýnir verk sín í Listagjánni, Selfossi.
Myndlistarkonan ElliSif sýnir verk sín í Listagjánni að Austurvegi 2, Selfossi, en innblástur þeirra sækir hún í náttúruna og þær mjúku línur sem þar er að finna.
Opnunartími sýningarinnar Fjöll, fífur og fergurð er á opnunartíma Bókasafns Árborgar, Austurvegi 2
Mánudaga til föstudaga frá kl. 09:00 til 18:00
Laugardaga frá kl. 10:00 til 14:00