Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fjöll, fífur og fegurð | Listagjáin

  • 17.2.2025 - 14.3.2025, Listagjáin

Ellisif Malmo Bjarnadóttir sýnir verk sín í Listagjánni, Selfossi.

Myndlistarkonan ElliSif sýnir verk sín í Listagjánni að Austurvegi 2, Selfossi, en innblástur þeirra sækir hún í náttúruna og þær mjúku línur sem þar er að finna.

Opnunartími sýningarinnar Fjöll, fífur og fergurð er á opnunartíma Bókasafns Árborgar, Austurvegi 2
Mánudaga til föstudaga frá kl. 09:00 til 18:00
Laugardaga frá kl. 10:00 til 14:00

Bokasaf-logo


Viðburðadagatal

12.1.2026 Ráðhús Árborgar Íbúafundur - Kynning á fjárhagsáætlun Árborgar 2026

Sveitarfélagið Árborg boðar til íbúafundar mánudaginn 12. janúar 2026 kl. 18:00 í Ráðhúsi Árborgar. Fundurinn verður haldinn í fundarsal ráðhússins á 3. hæð. 

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica