Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fluguhnýtinganámskeið fyrir byrjendur

  • 24.2.2024, 13:00 - 14:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Bókasafn Árborgar býður uppá byrjendanámskeið í fluguhnýtingum. Gullið tækifæri fyrir þá sem vilja prófa hnýta sínar eigin flugur. Leiðbeinandi Hinrik Óskarsson. 

Áhersla verður lögð á silungaflugur 

Sýnd verða helstu verkfærin, efni og aðferðir sem unnið er með við fluguhnýtingar og farið yfir helstu leiðir til að nálgast meira kennsluefni fyrir áhugasama.

Þeir sem eiga verkfæri til hnýtinga eru hvattir til að taka þau með á námskeiðið og prófa að hnýta sínar eigin flugur undir leiðsögn.

Muna að skrá sig - takmarkað pláss

Þar sem fjöldi þátttakenda er takmarkaður biðjum við áhugasama um að skrá sig sem fyrst með nafni, netfangi og símanúmeri á afgreidsla@aborg.is merkt "fluguhnýtingar".

Hlökkum til að sjá ykkur!


Viðburðadagatal

10.6.2025 - 22.8.2025 Sveitarfélagið Árborg Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund verður frá 10. júní til 22. ágúst 2025. 

Sjá nánar
 

20.6.2025 - 4.7.2025 Sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra 2025

Sumarbúðir ÍF verða haldnar í 40. sinn í sumar þar sem við höldum áfram frábærri stemningu og skemmtun á Laugarvatni. 

Sjá nánar
 

5.7.2025 - 6.7.2025 Stokkseyri Bryggjuhátíð Stokkseyri 2025

Bryggjufjör, Nammi bræður, BMX Brós, Klifurveggur, Leikhópurinn Lotta - Hrói Höttur, Draugabarinn opinn, Markaður og margt fleira! Sjá nánar um dagskrá Bryggjuhátíðar.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica