Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fræðsla um hinseginleikann

  • 17.1.2023, 20:30 - 21:30, Vefviðburður

Í tilefni hinseginviku Árborgar 2023 ætlar Hugrún Vignisdóttir sálfræðingur að vera með fræðslu um hinseginleikann.

Hugrún er hefur verið starfandi sálfræðingur í áratug og starfar á Zen Sálfræðistofu

Hún hefur unnið bæði í skólakerfinu hér á Suðurlandi sem og í meðferðarvinnu. Hennar sérhæfing liggur meðal annars í málefnum trans barna og fjölskyldna þeirra. 

Í fyrirlestrinum verður farið yfir hugtök hinseginleikans, hvernig við sjáum fyrir okkur kyn og hvers vegna, hvernig kynjatvíhyggjan hefur áhrif á staðalmyndir, kynhneigðir, kunvitun, kyntjáningu og svo margt fleira. 

Fyrirlesturinn verður á TEAMS, þriðjudaginn 17. janúar og hefst klukkan 20:30. Opið verður fyrir spurningar sem Hugrún mun svara í lokin. 

Hinseginleikinn | TEAMS

Forvarnateymi Árborgar


Viðburðadagatal

10.6.2025 - 22.8.2025 Sveitarfélagið Árborg Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund verður frá 10. júní til 22. ágúst 2025. 

Sjá nánar
 

15.8.2025 - 15.9.2025 Listagjáin Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”

Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.

Sjá nánar
 

15.8.2025 - 15.9.2025 Sundhöll Selfoss Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”

Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica