Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fræðsluganga um Hellisskóg | Skógræktarfélag Selfoss

  • 1.10.2023, 10:00 - 12:00, Hellisskógur

Ganga um Hellisskóg. Mæting kl. 10:00 á aðalbílastæði skammt innan við innganginn við Ölfusá (sjá kort).

Félagar úr stjórn Skógræktarfélags Selfoss munu leiða göngu um Hellisskóg

Áætlað er að ganga góðan hring um Hellisskóg og er áætlaður göngutími u.þ.b. 2 klst., vegalengdin um 3 - 4 km. 

Starfsemi Skógræktarfélagsins Selfoss verður kynnt og uppbyggingu skógarins lýst frá upphafi skógræktar á svæðinu árið 1985.

Skograektarfelag-selfoss


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

23.5.2024 20:00 - 21:00 Strandarhlaup 2024

Strandarhlaup Ungmennafélags Stokkseyrar við Skálann verður haldið fjóra fimmtudaga í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica