Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fræðsluganga um Hellisskóg | Skógræktarfélag Selfoss

  • 1.10.2023, 10:00 - 12:00, Hellisskógur

Ganga um Hellisskóg. Mæting kl. 10:00 á aðalbílastæði skammt innan við innganginn við Ölfusá (sjá kort).

Félagar úr stjórn Skógræktarfélags Selfoss munu leiða göngu um Hellisskóg

Áætlað er að ganga góðan hring um Hellisskóg og er áætlaður göngutími u.þ.b. 2 klst., vegalengdin um 3 - 4 km. 

Starfsemi Skógræktarfélagsins Selfoss verður kynnt og uppbyggingu skógarins lýst frá upphafi skógræktar á svæðinu árið 1985.

Skograektarfelag-selfoss


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

20.11.2025 - 23.11.2025 Sandvíkursetur Jólamarkaður Myndlistarfélags Árnessýslu

Jólamarkaður Myndlistarfélagsins opnar fimmtudaginn 20. nóvember kl. 18:00–21:00, sama kvöld og kveikt verður á jólaljósunum í bænum. Þá er tilvalið að rölta við, njóta andrúmsloftsins og styðja við listamennina í nærumhverfinu.

Sjá nánar
 

23.11.2025 Íþróttahúsið á Stokkseyri Jólabingó

10.bekkur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri verður með fjáröflunarbingó sunnudaginn 23. nóvember kl. 17.00.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica