Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fræðsluganga um Hellisskóg | Skógræktarfélag Selfoss

  • 1.10.2023, 10:00 - 12:00, Hellisskógur

Ganga um Hellisskóg. Mæting kl. 10:00 á aðalbílastæði skammt innan við innganginn við Ölfusá (sjá kort).

Félagar úr stjórn Skógræktarfélags Selfoss munu leiða göngu um Hellisskóg

Áætlað er að ganga góðan hring um Hellisskóg og er áætlaður göngutími u.þ.b. 2 klst., vegalengdin um 3 - 4 km. 

Starfsemi Skógræktarfélagsins Selfoss verður kynnt og uppbyggingu skógarins lýst frá upphafi skógræktar á svæðinu árið 1985.

Skograektarfelag-selfoss


Viðburðadagatal

5.10.2025 - 2.11.2025 Byggðasafn Árnesinga Menningarmánuðurinn október á Byggðasafni Árnesinga

Í menningarmánuðinum verður ýmislegt í boði á Byggðasafni Árnesinga. Leiðsagnir verða á sumarsýningu safnsins „Yfir beljandi fljót“, ratleikur verður í boði alla sunnudaga og fróðlegir fyrirlestrar verða í varðveisluhúsi safnsins. Einn sunnudag býður Þjóðbúningafélag Íslands upp á glæsilega dagskrá og Leikfélag Eyrarbakka stendur fyrir einstöku bíókvöldi.

Sjá nánar
 

30.10.2025 - 3.11.2025 Draugasetrið Northern lights | Fantastic film festival

Hátíðin verður haldin í þriðja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fishernum, gömlu menningarverstöðinni á Stokkseyri.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica