Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fræðsluganga um Hellisskóg | Skógræktarfélag Selfoss

  • 1.10.2023, 10:00 - 12:00, Hellisskógur

Ganga um Hellisskóg. Mæting kl. 10:00 á aðalbílastæði skammt innan við innganginn við Ölfusá (sjá kort).

Félagar úr stjórn Skógræktarfélags Selfoss munu leiða göngu um Hellisskóg

Áætlað er að ganga góðan hring um Hellisskóg og er áætlaður göngutími u.þ.b. 2 klst., vegalengdin um 3 - 4 km. 

Starfsemi Skógræktarfélagsins Selfoss verður kynnt og uppbyggingu skógarins lýst frá upphafi skógræktar á svæðinu árið 1985.

Skograektarfelag-selfoss


Viðburðadagatal

16.9.2025 - 24.9.2025 Litla Leikhúsið Grunnnámskeið í leiklist / Theater workshop

Leikfélag Selfoss verður með leiklistarnámskeið fyrir nýliða og þá sem reyndari eru í haust / Leikfélag Selfoss will be hosting a theatre workshop this fall for both beginners and those with more experience

Sjá nánar
 

18.9.2025 - 25.9.2025 Selfosskirkja Gefðu íslensku séns - Hraðstefnumót við íslenskuna 18. - og 25. september

Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku

Sjá nánar
 

23.9.2025 - 30.9.2025 Sundhöll Selfoss Íþróttavika Evrópu - Zumba sundlaugarpartí í Sundhöll Selfoss 27. september

Í tilefni af íþróttaviku Evrópu dagana 23. - 30. september 2025 þá verður boðið upp á Zumba tíma með Gunnhildi Þórðardóttur í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica