Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fræðsluganga um Hellisskóg | Skógræktarfélag Selfoss

  • 1.10.2023, 10:00 - 12:00, Hellisskógur

Ganga um Hellisskóg. Mæting kl. 10:00 á aðalbílastæði skammt innan við innganginn við Ölfusá (sjá kort).

Félagar úr stjórn Skógræktarfélags Selfoss munu leiða göngu um Hellisskóg

Áætlað er að ganga góðan hring um Hellisskóg og er áætlaður göngutími u.þ.b. 2 klst., vegalengdin um 3 - 4 km. 

Starfsemi Skógræktarfélagsins Selfoss verður kynnt og uppbyggingu skógarins lýst frá upphafi skógræktar á svæðinu árið 1985.

Skograektarfelag-selfoss


Viðburðadagatal

10.6.2025 - 22.8.2025 Sveitarfélagið Árborg Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund verður frá 10. júní til 22. ágúst 2025. 

Sjá nánar
 

20.6.2025 - 4.7.2025 Sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra 2025

Sumarbúðir ÍF verða haldnar í 40. sinn í sumar þar sem við höldum áfram frábærri stemningu og skemmtun á Laugarvatni. 

Sjá nánar
 

5.7.2025 - 6.7.2025 Stokkseyri Bryggjuhátíð Stokkseyri 2025

Bryggjufjör, Nammi bræður, BMX Brós, Klifurveggur, Leikhópurinn Lotta - Hrói Höttur, Draugabarinn opinn, Markaður og margt fleira! Sjá nánar um dagskrá Bryggjuhátíðar.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica