Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Frístundamessa Árborgar

  • 6.9.2025, Lindexhöllin

Frístundir og félagsstarf fyrir börn og fullorðna

  • 20211001_171142

Laugardaginn 6. september frá kl. 10 - 12 næstkomandi verður haldin frístundamessa fyrir íbúa Árborgar í Lindexhöllinni þar sem meðal annars verða kynntar frístundir og félagsstarf fyrir fullorðna.

Ef þú ert í forsvari fyrir frístundir/félagsstarf fyrir fullorðna sem eru í boði hér í sveitarfélaginu (t.d. íþróttastarf, listir, menning, kórar) þá langar okkur að biðja ykkur sem standið fyrir starfi af því tagi og viljið taka þátt að láta okkur vita.

Ábendingar þurfa að berast fyrir miðvikudaginn 27. ágúst á bylgjas@arborg.is Fram þarf að koma hvaða starf er í boði og ábyrgðaraðili starfsins.

Frekari upplýsingar verða sendar út í kjölfarið á þau sem taka þátt.


Viðburðadagatal

16.9.2025 - 24.9.2025 Litla Leikhúsið Grunnnámskeið í leiklist / Theater workshop

Leikfélag Selfoss verður með leiklistarnámskeið fyrir nýliða og þá sem reyndari eru í haust / Leikfélag Selfoss will be hosting a theatre workshop this fall for both beginners and those with more experience

Sjá nánar
 

18.9.2025 - 25.9.2025 Selfosskirkja Gefðu íslensku séns - Hraðstefnumót við íslenskuna 18. - og 25. september

Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku

Sjá nánar
 

22.9.2025 Barnaskólinn | Stokkseyri Opnir íbúafundir með bæjarstjóra Árborgar

Bragi Bjarnason bæjarstjóri býður íbúum á opinn fund til umræðu um mál sem brenna á íbúum.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica