Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Gefðu íslensku séns - Hraðstefnumót við íslenskuna 18. - og 25. september

  • 18.9.2025 - 25.9.2025, Selfosskirkja

Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku

Viltu tala íslensku? Hraðstefnumót við íslenskuna í safnaðarheimili Selfosskirkju 18. september kl. 17:00 og Héraðsskólanum á Laugarvatni 25. september kl. 17:00. Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku. Léttar veitingar og öll velkomin!

Czy chcesz mówić po islandzku? Szybkie randki z językiem islandzkim w sali parafialnej kościoła w Selfoss 18 września o godzinie 17:00 oraz w Héraðsskólinn w Laugarvatn 25 września o godzinie 17:00. Spotkanie będzie przypominało randkę typu speed dating z tą różnicą, że celem będzie ćwiczenie języka islandzkiego. Lekkie przekąski i wszyscy mile widziani!

Do you want to speak Icelandic? Speed dating with Icelandic at Selfosskirkja church hall on September 18th at 17:00 and Héraðsskólinn in Laugarvatn on September 25th at 17:00. The arrangement will be like so-called speed-dating except that the goal is to practice Icelandic. Light refreshments and everyone's welcome!

¿Quieres hablar islandés? Citas rápidas con islandés en el salón parroquial de la iglesia de Selfoss el 18 de septiembre a las 17:00 horas y en la Héraðsskólinn de Laugarvatn el 25 de septiembre a las 17:00 horas. El evento será como una cita rápida, salvo que el objetivo es practicar islandés. iRefrigerios ligeros y todos bienvenidos!

Börn velkomin með foreldrum

Dzieci mile widziane z rodzicami

Children welcome with parents

Niños bienvenidos con sus padres


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

13.12.2025 Miðbær Selfoss Jólasveinar koma úr Ingólfsfjalli

Jólasveinarnir koma úr Ingólfsfjalli til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á Brúartorginu í Miðbæ Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica