Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Gefðu íslensku séns - Hraðstefnumót við íslenskuna 18. - og 25. september

  • 18.9.2025 - 25.9.2025, Selfosskirkja

Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku

Viltu tala íslensku? Hraðstefnumót við íslenskuna í safnaðarheimili Selfosskirkju 18. september kl. 17:00 og Héraðsskólanum á Laugarvatni 25. september kl. 17:00. Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku. Léttar veitingar og öll velkomin!

Czy chcesz mówić po islandzku? Szybkie randki z językiem islandzkim w sali parafialnej kościoła w Selfoss 18 września o godzinie 17:00 oraz w Héraðsskólinn w Laugarvatn 25 września o godzinie 17:00. Spotkanie będzie przypominało randkę typu speed dating z tą różnicą, że celem będzie ćwiczenie języka islandzkiego. Lekkie przekąski i wszyscy mile widziani!

Do you want to speak Icelandic? Speed dating with Icelandic at Selfosskirkja church hall on September 18th at 17:00 and Héraðsskólinn in Laugarvatn on September 25th at 17:00. The arrangement will be like so-called speed-dating except that the goal is to practice Icelandic. Light refreshments and everyone's welcome!

¿Quieres hablar islandés? Citas rápidas con islandés en el salón parroquial de la iglesia de Selfoss el 18 de septiembre a las 17:00 horas y en la Héraðsskólinn de Laugarvatn el 25 de septiembre a las 17:00 horas. El evento será como una cita rápida, salvo que el objetivo es practicar islandés. iRefrigerios ligeros y todos bienvenidos!

Börn velkomin með foreldrum

Dzieci mile widziane z rodzicami

Children welcome with parents

Niños bienvenidos con sus padres


Viðburðadagatal

17.9.2025 - 15.10.2025 Sundhöll Selfoss Möndlað með módernisma | Nemendasýning FSu í Sundhöll Selfoss

Myndlistarnemar við Fjölbrautaskóla Suðurlands hafa sett upp fjölbreytta sýningu í Sundhöll Selfoss. Um er að ræða allra stærstu sýningu sem nemendur skólans hafa sett upp í opinberu rými. Sú ber yfirskriftina Möndlað með módernisma enda helsta viðfangsefni hennar listastefnur á tímabilinu 1850-1930 en á því skeiði, og reyndar fram eftir 20. öldinni, átti sér stað margþætt þróun í listsköpun.  

Sjá nánar
 

23.9.2025 - 4.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar Selfossi

Á þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00 hittumst við á bókasafninu og spjöllum saman.

Sjá nánar
 

1.10.2025 - 29.10.2025 Sandvíkursetur Vatnslitastundir hjá Myndlistarfélaginu í Menningarmánuði

Fjórar vatnslitastundir í október, þann 1., 15., 22., og 29. október

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica