Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Glæpafár á Íslandi | Glæpakviss í Draugasetrinu

  • 5.9.2024, 18:00 - 20:00, Draugasetrið

Bókasafn Árborgar og Hið íslenska glæpafélag bjóða uppá Glæpakviss í Draugasetrinu. Don Ævar Örn Jósepsson sjálfur foringi Glæpafélagsins stýrir kvissinu.

Þessi glæpsamlega skemmtilegi viðburður verður samtímis á mörgum bókasöfnum og er hluti af 25 ára afmælisdagskrá Glæpafélagsins.

Rétt að minna á hvað lestur er skuggalega skemmtilegur og ekki síður glæpsamlega gaman að koma saman í Draugasetrinu og taka þátt í æsispennandi kvissi.

Lofum skefjalausri spennu í draugalegu umhverfi!

Nánar um viðburðinn | Facebook


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 Hallskot Jólaævintýri í Hallskoti

Þann 6. desember, klukkan 17:00, breytist Hallskot í lifandi jólaævintýraheim þar sem börn og fjölskyldur fá að upplifa töfrandi ferðalag í gegnum upplýstan skóg.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica