Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Glæpafár á Íslandi | Glæpakviss í Draugasetrinu

  • 5.9.2024, 18:00 - 20:00, Draugasetrið

Bókasafn Árborgar og Hið íslenska glæpafélag bjóða uppá Glæpakviss í Draugasetrinu. Don Ævar Örn Jósepsson sjálfur foringi Glæpafélagsins stýrir kvissinu.

Þessi glæpsamlega skemmtilegi viðburður verður samtímis á mörgum bókasöfnum og er hluti af 25 ára afmælisdagskrá Glæpafélagsins.

Rétt að minna á hvað lestur er skuggalega skemmtilegur og ekki síður glæpsamlega gaman að koma saman í Draugasetrinu og taka þátt í æsispennandi kvissi.

Lofum skefjalausri spennu í draugalegu umhverfi!

Nánar um viðburðinn | Facebook


Viðburðadagatal

7.1.2026 Hótel Selfoss Uppskeruhátíð Árborgar 2025

Miðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.

Sjá nánar
 

12.1.2026 Ráðhús Árborgar Íbúafundur - Kynning á fjárhagsáætlun Árborgar 2026

Sveitarfélagið Árborg boðar til íbúafundar mánudaginn 12. janúar 2026 kl. 18:00 í Ráðhúsi Árborgar. Fundurinn verður haldinn í fundarsal ráðhússins á 3. hæð. 

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica