Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Gömlu albúmin á Stokkseyri

  • 2.10.2025 - 30.10.2025, Bókasafn Árborgar Stokkseyri

Komdu að gramsa og leita að kunnuglegum andlitum alla þriðjudaga og fimmtudaga í október.

Hafdís Sigurjónsdóttir tekur á móti gestum á Bókasafni Árborgar Stokkseyri og býður fólki að skoða hjá sér gamlar ljósmyndur úr þorpinu. 

Myndirnar eru teknar víða í þorpinu á 20. öldinni, Gimli, barnaskólanum og víðar.

Opnunartímar safnsins eru á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 15 - 18 og verður myndgreiningin í boði allan mánuðinn í tilefni af Menningarmánuðinum október. 

Vonum til að fá sem flesta í heimsókn á Bókasafnið Stokkseyri - kíktu við og sjáðu hvort þú þekkir kunnuglegt andlit á myndunum. 

Logo-menning-2023_svart_1758275266014


Viðburðadagatal

5.10.2025 - 2.11.2025 Byggðasafn Árnesinga Menningarmánuðurinn október á Byggðasafni Árnesinga

Í menningarmánuðinum verður ýmislegt í boði á Byggðasafni Árnesinga. Leiðsagnir verða á sumarsýningu safnsins „Yfir beljandi fljót“, ratleikur verður í boði alla sunnudaga og fróðlegir fyrirlestrar verða í varðveisluhúsi safnsins. Einn sunnudag býður Þjóðbúningafélag Íslands upp á glæsilega dagskrá og Leikfélag Eyrarbakka stendur fyrir einstöku bíókvöldi.

Sjá nánar
 

30.10.2025 - 3.11.2025 Draugasetrið Northern lights | Fantastic film festival

Hátíðin verður haldin í þriðja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fishernum, gömlu menningarverstöðinni á Stokkseyri.

Sjá nánar
 

1.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Dásamleg dýr | Útgáfuhóf á Bókasafni Árborgar Selfossi

Útgáfuhóf á Bókasafni Árborgar, Selfossi laugardaginn 1. nóvember frá kl. 11:00 - 13:00.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica