Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Gömlu albúmin á Stokkseyri

  • 2.10.2025 - 30.10.2025, Bókasafn Árborgar Stokkseyri

Komdu að gramsa og leita að kunnuglegum andlitum 

Hafdís Sigurjónsdóttir tekur á móti gestum á Bókasafni Árborgar Stokkseyri og býður fólki að skoða hjá sér gamlar ljósmyndur úr þorpinu. 

Myndirnar eru teknar víða í þorpinu á 20. öldinni, Gimli, barnaskólanum og víðar.

Opnunartímar safnsins eru á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 15 - 18 og verður myndgreiningin í boði allan mánuðinn í tilefni af Menningarmánuðinum október. 

Vonum til að fá sem flesta í heimsókn á Bókasafnið Stokkseyri - kíktu við og sjáðu hvort þú þekkir kunnuglegt andlit á myndunum. 

Logo-menning-2023_svart_1758275266014


Viðburðadagatal

17.9.2025 - 15.10.2025 Sundhöll Selfoss Möndlað með módernisma | Nemendasýning FSu í Sundhöll Selfoss

Myndlistarnemar við Fjölbrautaskóla Suðurlands hafa sett upp fjölbreytta sýningu í Sundhöll Selfoss. Um er að ræða allra stærstu sýningu sem nemendur skólans hafa sett upp í opinberu rými. Sú ber yfirskriftina Möndlað með módernisma enda helsta viðfangsefni hennar listastefnur á tímabilinu 1850-1930 en á því skeiði, og reyndar fram eftir 20. öldinni, átti sér stað margþætt þróun í listsköpun.  

Sjá nánar
 

23.9.2025 - 4.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar Selfossi

Á þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00 hittumst við á bókasafninu og spjöllum saman.

Sjá nánar
 

1.10.2025 - 29.10.2025 Sandvíkursetur Vatnslitastundir hjá Myndlistarfélaginu í Menningarmánuði

Fjórar vatnslitastundir í október, þann 1., 15., 22., og 29. október

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica