Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Grunnnámskeið í leiklist / Theater workshop

  • 16.9.2025 - 24.9.2025, Litla Leikhúsið

Leikfélag Selfoss verður með leiklistarnámskeið fyrir nýliða og þá sem reyndari eru í haust / Leikfélag Selfoss will be hosting a theatre workshop this fall for both beginners and those with more experience

Námskeiðið er öllum opið sem hafa áhuga á leiklist og eru 14 ára og eldri. 

Við vinnum með að efla skapandi hugsun, jákvæðni og frumkvæði. Farið verður í ýmiskonar leiklistaræfingar, spuna og textavinnu, en aðalatriðið verður að hafa gaman saman.

Námskeiðið verður kennt í Litla leikhúsinu við Sigtún, Sigtúni 1 á Selfossi og verða leiðbeinendur Sigríður Hafsteinsdóttir og Jónheiður Ísleifsdóttir. 

Þær eru báðar reyndir áhugaleikarar og hafa tekið þátt í fjölda leiklistarnámskeiða og leiksýninga. Sigríður hefur auk þess um árabil kennt á sumarnámskeiðum fyrir börn hjá leikfélaginu.

Námskeiðið er fimm skipti, þrír tímar í senn frá 15.-22. September. Kennt verður á þriðjudögum og miðvikudögum frá 18-21 og á laugardegi frá 11-14.


1. Þriðjudagur 16. Sept kl. 18-21
2. Miðvikudagur 17. Sept kl. 18-21
3. Laugardagur 20. Sept kl. 11-14
4. Þriðjudagur 23. Sept kl. 18-21
5. Miðvikudagur 24. Sept kl. 18-21

Það er í góðu lagi að skrá sig á námskeiðið þó þú sjáir fram á að missa af einum tíma.
Almennt verð er 3.000 kr. en frítt er fyrir skráða leikfélaga í Leikfélagi Selfoss.

Skráning fer fram í gegnum forms á þessum hlekk hér

Vinsamlegast staðfestið skráningu með því að leggja skráningargjaldið inn á Leikfélag Selfoss og senda kvittun á leikfelagselfoss@leikfelagselfoss.is.


Kt. 420269-7309
Rn. 152-26-152

Hlökkum til að sjá ykkur!
Sigga og Jónheiður


The course is open to everyone interested in theatre, aged 14 and older. 

We will focus on developing creative thinking, positivity, and initiative. The sessions will include various theatre exercises, improvisation, and text work, but the main goal is to have fun together.

The workshop will be taught at Litla leikhúsið við Sigtún (the Little Theatre at Sigtún), Sigtúni 1 in Selfoss. The instructors will be Sigríður Hafsteinsdóttir and Jónheiður Ísleifsdóttir. 

Both are experienced amateur actors who have participated in numerous workshops and productions. In addition, Sigríður has for many years taught summer theatre courses for children with the theatre group.

The course consists of five sessions, each lasting three hours, from September 15th–22nd. Classes will be held on Tuesdays and Wednesdays from 18:00–21:00 and on Saturday from 11:00–14:00.


1. Tuesday, Sept 16th, 18:00–21:00
2. Wednesday, Sept 17th, 18:00–21:00
3. Saturday, Sept 20th, 11:00–14:00
4. Tuesday, Sept 23rd, 18:00–21:00
4. Wednesday, Sept 24th, 18:00–21:00

It’s perfectly fine to sign up even if you know you’ll have to miss one session.
The general fee is ISK 3.000 kr., but it’s free of charge for registered members of Leikfélag Selfoss.

Registration takes place through the form at: this link here

Please confirm your registration by transferring the course fee to Leikfélag Selfoss and sending the receipt to:
leikfelagselfoss@leikfelagselfoss.is

ID No. 420269-7309
Account No. 152-26-152

We look forward to seeing you!
Sigga and Jónheiður


Viðburðadagatal

15.8.2025 - 15.9.2025 Listagjáin Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”

Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.

Sjá nánar
 

15.8.2025 - 15.9.2025 Sundhöll Selfoss Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”

Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.

Sjá nánar
 

16.9.2025 - 24.9.2025 Litla Leikhúsið Grunnnámskeið í leiklist / Theater workshop

Leikfélag Selfoss verður með leiklistarnámskeið fyrir nýliða og þá sem reyndari eru í haust / Leikfélag Selfoss will be hosting a theatre workshop this fall for both beginners and those with more experience

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica