Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Grýlupottahlaupið 2023

  • 15.4.2023, 10:00 - 12:00, Lindexhöllin
  • 29.4.2023, 10:00 - 12:00, Lindexhöllin
  • 6.5.2023, 10:00 - 12:00, Lindexhöllin
  • 13.5.2023, 10:00 - 12:00, Lindexhöllin
  • 20.5.2023, 10:00 - 12:00, Lindexhöllin

Grýlupottahlaupið er haldið sex laugardaga í röð. Er þetta í 53. skipti sem hlaupið er haldið. Fyrsta Grýlupottahlaupið var haldið á Selfossi árið 1968.

Árið 2022 var ný leið búin til sem er samtals 880 metra löng og er öll á göngustígum, nema endaspretturinn er á tartani á frjálsíþróttavellinum. 

Skráning fyrir hvert hlaup er kl 10:00 í frjálsíþróttahluta Lindexhallarinnar, suðurenda, sama dag. Hlaupið er ræst af stað kl 11:00, þar sem sex hlauparar eru ræstir í einu með 30 sekúndna millibili.

Verðlaunaafhending verður fimmtudaginn 25. maí í Lindexhöllinni. Allir þeir sem ná fjórum hlaupum fá verðlaun. Veittur er bikar í karla- og kvennaflokki þeim hlaupurum sem bestum heildartímum ná í fjórum hlaupum.

Grýlupottahlaupin 2023 verða haldin eftirtalda laugardaga

Hlaup 1 | 15. apríl
Hlaup 2 | 22. apríl
Hlaup 3 | 29. apríl
Hlaup 4 | 06. maí
Hlaup 5 | 13. maí
Hlaup 6 | 20. maí 

 https://www.selfoss.net


Viðburðadagatal

14.5.2025 20:00 - 21:00 Skálinn Strandahlaup 2025

Strandarhlaup Ungmennafélags Stokkseyrar við Skálann verður haldið fjóra miðvikudaga í röð.

Sjá nánar
 

16.5.2025 9:30 - 11:00 Barnaskólinn | Stokkseyri Barnabær | Uppskeruhátíð

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri býður til lokahátíðar Barnabæjar.

Sjá nánar
 

20.5.2025 19:00 - 21:00 Sviðið Listin að vera leiðinlegt foreldri

Ársæll Már Arnarson prófessor við Háskóla Íslands heldur fræðsluerindi fyrir foreldra og öll sem láta sig málið varða!

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica