Handverksskúrinn | Vor í Árborg
Kynning og opið hús hjá Handverksskúrnum, Eyravegi 17. VORPASSI
Starfsemi Handverksskúrsins kynnt og börnin geta teiknað með krítum.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Kynning og opið hús hjá Handverksskúrnum, Eyravegi 17. VORPASSI
 
            
            
            
        Starfsemi Handverksskúrsins kynnt og börnin geta teiknað með krítum.
 
      Í menningarmánuðinum verður ýmislegt í boði á Byggðasafni Árnesinga. Leiðsagnir verða á sumarsýningu safnsins „Yfir beljandi fljót“, ratleikur verður í boði alla sunnudaga og fróðlegir fyrirlestrar verða í varðveisluhúsi safnsins. Einn sunnudag býður Þjóðbúningafélag Íslands upp á glæsilega dagskrá og Leikfélag Eyrarbakka stendur fyrir einstöku bíókvöldi.
Sjá nánar 
      Hátíðin verður haldin í þriðja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fishernum, gömlu menningarverstöðinni á Stokkseyri.
Sjá nánar 
      Útgáfuhóf á Bókasafni Árborgar, Selfossi laugardaginn 1. nóvember frá kl. 11:00 - 13:00.
Sjá nánar