Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Haustgildi 2024

  • 7.9.2024 - 8.9.2024, Stokkseyri

Menning er matarkista & tíu ára afmæli Bókabæjanna austanfjalls 7. - 8. sept. 2024.

Dagskrá

7. september | laugardagur

  • kl. 13 - 18 Markaður á Brimrót (Hafnargata 1) og Orgelsmiðjunni
  • kl. 13 - 17 OPIÐ Gussi Gallerí, Heba Gallerí, Gimli Gallerí og Gallerí Svartiklettur
  • kl. 11 - 18 Veiðisafnið frítt inn fyrir tólf ára og yngri
  • kl. 13 - 14 Upplestur - Gunnar Theódór Eggertsson, Emil Hjörvar Petersen og Hildur Knútsdóttir í Skálanum
  • kl. 14 - 15 Upplestur - Shaun Bythell og Saga Bókabæjanna á Gallerí Svartiklettur
  • kl. 15 - 16 Ritsmiðja fyrir börn á aldrinum 10 - 16 ára í umsjón Hildar Knútsdóttur á Draugabarnum
  • kl. 16 - 17 Tónleikar - Freysteinn Gíslason og Kira Kira í Orgelsmiðjunni
  • kl. 17 - 19 Tónleikar Íslendingakórsins í Hollandi í Stokkseyrarkirkju
  • kl. 20 - 21 Tónleikar Lay Low í Stokkseyrarkirkju

8. september | sunnudagur

  • kl. 13 - 18 Markaður á Brimrót (Hafnargata 1) og Orgelsmiðjunni
  • kl. 13 - 17 OPIÐ Gussi Gallerí, Heba Gallerí, Gimli Gallerí og Gallerí Svartiklettur
  • kl. 13 - 14 Upplestur Hins íslenska glæpasagnafélags á Draugabarnum
  • kl. 14 - 15 Upplestur Ragnhildur Þrastardóttir og Guðrún Jónína Magnúsdóttir á Brimrót (Hafnargata 1)
  • kl. 15 - 16 Tónleikar - Sverrir Norland í Orgelsmiðjunni
  • kl. 16 - 17 Tónleikar - Ingibjörg Elsa Turchi og Hróðmar Sigurðsson á Brimrót (Hafnargata 1)

Framleiðendur

Tariello - Kartöflur frá Búð II - Rófur frá Arabæ - Smiðjan - Kvenfélagið á Stokkseyri - Suðri - Made in Iceland - Allt er vænt - Sólheimar - Neisti - Eyrarfiskur - Sápufólkið - Vínkeldan - Leirljós - Bókamarkaður og vínilplötur til sölu.

 


Viðburðadagatal

16.9.2025 - 24.9.2025 Litla Leikhúsið Grunnnámskeið í leiklist / Theater workshop

Leikfélag Selfoss verður með leiklistarnámskeið fyrir nýliða og þá sem reyndari eru í haust / Leikfélag Selfoss will be hosting a theatre workshop this fall for both beginners and those with more experience

Sjá nánar
 

18.9.2025 - 25.9.2025 Selfosskirkja Gefðu íslensku séns - Hraðstefnumót við íslenskuna 18. - og 25. september

Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku

Sjá nánar
 

23.9.2025 - 30.9.2025 Sundhöll Selfoss Íþróttavika Evrópu - Zumba sundlaugarpartí í Sundhöll Selfoss 27. september

Í tilefni af íþróttaviku Evrópu dagana 23. - 30. september 2025 þá verður boðið upp á Zumba tíma með Gunnhildi Þórðardóttur í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica