Hestafjör 2022

  • 26.5.2022, 13:00 - 16:00, Brávellir

Hestafjörshátíð í Hestamannafélaginu Sleipni verður haldin í Reiðhöll Sleipnis á Brávöllum.

Fimmtudaginn 26.maí og hefst kl. 13 ( Uppstigningardag )

Þar verða ýmsir hópar hestamanna á öllum aldri, með alls kyns sýningaratriði ásamt öðrum skemmtiatriðum. Látið ekki þennan viðburð framhjá ykkur fara. 

Aðgangur ókeypis.
Sjáumst, 

Æskulýðsnefnd hestamannafélagsins Sleipnis


Viðburðadagatal

13.6.2022 - 31.8.2022 Sveitarfélagið Árborg Sumarleikur fjölskyldunnar í Árborg | Finna póstkassann 2022

Ratleikur þar sem gengið er á valda staði í sveitarfélaginu og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika á verðlaunum.

Sjá nánar
 

27.6.2022 - 1.7.2022 9:00 - 12:00 Tónlistarskóli Árnesinga Tónastund | Sumarnámskeið 2022

Leikjanámskeið fyrir 6 - 10 ára áhugasama tónlistarnemendur

Sjá nánar
 

30.6.2022 13:00 - 14:00 Bókasafn Árborgar, Selfoss Sumarlestur 2022 | Bókasafn Árborgar, Selfossi

Í ár er þemað Tinni og aðrar teiknihetjur! Sumarlestur hefst 09. júní kl. 13:00 og verða alla fimmtudaga í júní.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica