Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Höfundaheimsókn | Bjarni M. Bjarnason

  • 4.12.2025, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Fimmtudaginn 4. desember kl. 16:30 kemur Bjarni M. Bjarnason á Bókasafnið á Selfossi og spjallar við okkur um bókina Andlit.

Bókin er full af húmor, trega og hlýju en umfram allt einstök lýsing á sérkennilegu lífshlaupi. Andlit kom fyrst út árið 2003 og nú er þessi marglofaða bók gefin út á ný í aukinni útgáfu.

Öll velkomin!

Bókasafn Árborgar Selfossi

Bokasaf-logo


Viðburðadagatal

28.12.2025 Samkomuhúsið Staður Jólaball Kvenfélags Eyrarbakka

Verður haldið á Stað þann 28. desember 

Sjá nánar
 

29.12.2025 Íþróttahúsið á Stokkseyri Jólaball Kvenfélags Stokkseyrar

Mánudaginn 29. desember frá kl 15 til 17 í íþróttahúsinu á Stokkseyri

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica