Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Hópshlaupið 2024

  • 25.4.2024, 18:00 - 19:00, Steinskot 2 - Hópshlaupið
  • 1.5.2024, 18:00 - 19:00
  • 8.5.2024, 18:00 - 19:00
  • 14.5.2024, 18:00 - 19:00

Mæting við Steinskot 2 klukkan 18:00 og hlaupið hefst þegar allir hafa verið skráðir. 

Verðlaunapeningar fyrir alla sem mæta 3x og bikar fyrir bestu tímana fyrir 3 skipti í stráka- og stelpuflokk.

Við hvetjum alla til að mæta, á öllum aldri!

Hlaupið verður í kringum Hópið og mæting við Steinskot 2, klukkan 18:00.

Hópshlaupið 2024 hefst Sumardaginn fyrsta og svo hlaupið næstu þrjá miðvikudaga.

  • 25. apríl Sumardagurinn fyrsti (fimmtudagur) - Vor í Árborg (VEGABRÉF)
  • 01. maí miðvikudagur 
  • 08. maí miðvikudagur
  • 14. maí þriðjudagur (ath ný dagsetning)

Ungmennafelag-Eyrarbakka-logo


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 Hallskot Jólaævintýri í Hallskoti

Þann 6. desember, klukkan 17:00, breytist Hallskot í lifandi jólaævintýraheim þar sem börn og fjölskyldur fá að upplifa töfrandi ferðalag í gegnum upplýstan skóg.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica