Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Hópshlaupið á Eyrarbakka

  • 13.5.2020, 18:00 - 19:00, Eyrarbakki

Hlaupið frá Steinskoti. Mæting 18:00. Skráning á staðnum.

Í ár verður hlaupið með aðeins breyttu sniði, þar sem 2ja metra reglan er enn í gildi.
Viljum við því biðja 16 ára og eldri ad sitja hjá, nema til að fylgja barni.
Við startlínuna viljum við biðja keppendur um að sýna aðgát og virða 2ja metra regluna.

Hlökkum til að sjá ykkur
Stjórn Ungmennafélags Eyrarbakka
Facebook

Næstu Hópshlaup verða 20.maí, 27.maí og 03.júní 


Viðburðadagatal

7.1.2026 Hótel Selfoss Uppskeruhátíð Árborgar 2025

Miðvikudaginn 7. janúar kl. 19:30 verður uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar haldin hátíðleg á Hótel Selfossi þar sem íþróttafólk verður heiðrað fyrir árangur sinn á árinu 2025.

Sjá nánar
 

12.1.2026 Ráðhús Árborgar Íbúafundur - Kynning á fjárhagsáætlun Árborgar 2026

Sveitarfélagið Árborg boðar til íbúafundar mánudaginn 12. janúar 2026 kl. 18:00 í Ráðhúsi Árborgar. Fundurinn verður haldinn í fundarsal ráðhússins á 3. hæð. 

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica