Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Hópshlaupið á Eyrarbakka

  • 13.5.2020, 18:00 - 19:00, Eyrarbakki

Hlaupið frá Steinskoti. Mæting 18:00. Skráning á staðnum.

Í ár verður hlaupið með aðeins breyttu sniði, þar sem 2ja metra reglan er enn í gildi.
Viljum við því biðja 16 ára og eldri ad sitja hjá, nema til að fylgja barni.
Við startlínuna viljum við biðja keppendur um að sýna aðgát og virða 2ja metra regluna.

Hlökkum til að sjá ykkur
Stjórn Ungmennafélags Eyrarbakka
Facebook

Næstu Hópshlaup verða 20.maí, 27.maí og 03.júní 


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

3.12.2025 Selfosskirkja Jólatónleikar Jórukórsins

Miðvikudaginn 3.desember býður Jórukórinn Sunnlendinga velkomna á sína árlegu jólatónleika í Selfosskirkju kl 18:30 og 20:30. Þar gefst Sunnlendingum tækifæri á að njóta huggulegrar jólastundar í heimabyggð. Tónleikarnir eru uppskeruhátíð hauststarfs kórsins þar sem sunnlenskar konur eru í aðalhlutverki og kórkonur sýna afrakstur æfinga, textasmíða og lagaútsetninga kórs og kórstýru.

Sjá nánar
 

4.12.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Höfundaheimsókn | Bjarni M. Bjarnason

Fimmtudaginn 4. desember kl. 16:30 kemur Bjarni M. Bjarnason á Bókasafnið á Selfossi og spjallar við okkur um bókina Andlit.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica