Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Hópshlaupið á Eyrarbakka

  • 3.6.2020, 18:00 - 19:00, Eyrarbakki

Hlaupið frá Steinskoti. Mæting 18:00. Skráning á staðnum.

Síðasta Hópshlaup ársins!

Í ár verður hlaupið með aðeins breyttu sniði, þar sem 2ja metra reglan er enn í gildi.
Viljum við því biðja 16 ára og eldri ad sitja hjá, nema til að fylgja barni.
Við startlínuna viljum við biðja keppendur um að sýna aðgát og virða 2ja metra regluna.

Hlökkum til að sjá ykkur
Stjórn Ungmennafélags Eyrarbakka
Facebook 


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

11.12.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Blokkflautunemendur í Tónlistarskóla Árnesingakoma í heimsókn

Blokkflautunemendur koma í heimsókn og spila fyrir gesti á Bókasafninu á Selfossi fimmtudaginn 11. desember klukkan 15:45

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica