Hrekkjavökuföndur á Myrkradögum | Bókasafn Árborgar, Selfoss & Eyrarbakka
Laugardaginn 26. október - Fyrsta vetrardag - verður Hrekkjavökuföndur fyrir börn á öllum aldri á Selfossi og Eyrarbakka.
Komið og föndrið með okkur hrikalega hræðilegt pappírsföndur á Bókasafni Árborgar, Selfossi & Eyrarbakka.
Ókeypis aðgangur og ekkert þarf nema góða skapið og sköpunargleðina!